Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 25
morgunn Ég trúði ekki á þetta í fyrstu Verðurðu stundum vör við eitthvað svona fólk á ferð heima hjá þér? Já, það verð ég. Ég man t.d. eftir því þegar ég var ný- búin að eignast elstu dóttur mína, þá vorum við hjónin húsnæðislaus, og dvöldum hjá Ellu frænku minni sem bjó í Hafnarfirði. Við bjuggum í herbergi er maðurinn hennar hafði verið borinn inn í þegar hann drukknaði en hún var ekkja. Hann var náttúrlega mjög oft þarna, við urðum bæði vör við hann, og fannst það ekkert tiltökumál. Svo var það eitt sinn þegar ég var óvenju slöpp eitthvað og illa upplögð aö ég ákveð að leggja mig eftir hádegið eftir að ég var búin að svæfa barnið. Og þá verð ég strax vör við fjarskyldan ættingja minn einn. Þetta var ættingi sem mér hafði þótt afar vænt um. Hann fékk berkla á sínum tíma og dvaldi lengi á Landakoti. Ég heimsótti hann alltaf þegar ég átti frí. Og mér finnst hann vera þarna, þó eitt- hvað ofar en ég var. Einnig skynja ég mann frænku rninnar þarna og líka eins og ofar. Þessi frændi minn ávarpar mig og segir: „Magga, þú hefur svo mikinn kraft að þú þarft ekki annað en að rétta okkur litla fingur svo við getum komist í samband við aðra á jörðinni. Hjálpaöu okkur til þess." En það segir maður frænku minnar sem þarna var líka, eins og áður segir: „Nei, Magga,'það skaltu aldrei gera. Það skaltu ekki gera fyrir hann." Og ég fer að hans ráðum og segi við frænda minn að það vilji ég ekki gera. Og við það vakna ég. Ég held að hann hafi haft eitthvað neikvætt í huga, annars hefði maður frænku minnar aldrei sett sig upp á móti því. Hann heföi ekki gert það ef það hefði átt að vera til einhvers góðs. Þessi frændi minn var prakkari og ég hefði svo sem alveg getað trúað honum til ýmissa prakkarastrika. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.