Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 66
Úr nýjum bókum MORGUNN sinni, tæmt sig eins og sagt er. Það hefur þó aldrei staðið á því að Þórunn hefur alltaf haft einhver ráð með að hjálpa henni þegar í hana hefur náðst. Það hefur verið mikil reynsla fyrir okkur foreldra Jóhönnu að sjá hvað hægt er að gera, og við höfum raun- verulega öðlast nýja sýn á lífið og tilveruna. Þetta hefur fært okkur vissu um það að tilvera okkar á þessari jörð er engin tilviljun, og að hún er bara áfangi í langri þróun. Reynslan hefur gefið okkur vilja til að lifa á nýjan hátt. Það er athyglisvert að í því menntakerfi sem við Islendingar búum við skuli ekkert vera kennt um þessa hluti. Hér virðist vera um feimnismál að ræða eða kredd- ur. Ég tel að það væri mikilvægt fyrir íslenska æsku og íslenskt þjóðfélag, ef fólk með dulræna hæfileika væri fengið til að koma í framhaldsskólana og segja frá því sem það veit og miðla af reynslu sinni. Ég held að við fengjum út úr því betra þjóðfélag og betra mannlíf. Þórunn Maggý hefur spurt okkur hvort hún mætti nota dæmi Jóhönnu í slíka fyrirlestra. Það er erfitt fyrir okkur að leyfa það nema Jóhanna sjálf sé þess fús, en það væri ákaflega mikilvægt og myndi hjálpa mörgum ef slíkt væri gert. Frásögn Jóhönnu Þegar ég hitti Þórunni Maggý í fyrsta sinn, vissi ég nánast ekkert um andleg málefni. Ég hafði enga hugmynd um hvað beið mín, enda jarðbundin að eðlis- fari. Astand mitt var þannig að ég þáði alla hjálp sem mér bauðst. Strax og Þórunn Maggý sá mig, sagðist hún vita hvað amaði að mér. Höfuðstöðin væri opin og áran svo götótt að ég hlyti að hafa fengið slæmar byltur. Það kom heim og saman þar sem ég datt af hestbaki ellefu ára 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.