Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 39
morgunn Á andlegu ferðalagi málum. Ég fer aftur inn í stofu, næ þar í stóra möppu sem inniheldur mikinn fjölda frásagna af miðilsfundum sem ég hef farið á, eftir fund minn hjá Lynn. Ég fletti möpp- unni af handahófi og aftast í henni kem ég niður á blaðsíðu nr. 5 í frásögn þeirri er ég leitaði að, en þar segir m.a.: Lynn: „Um það bil tveimur árum héðan í frá bið ég þig að muna mig um að segja ekki nei ef einhver biður þig að segja eða tjá þig um reynslu þína í þessum (andlegum) efnum. Segðu já, þótt þú hugsir sem svo að það getir þú ekki." Þessari bón lofaði ég að verða við og bregðast henni ekki. Er ég nú las þetta sá ég ekki betur en að mér væri nauðugur kostur að ljúka við þennan „ferðapistil" því annars væri ég að ganga á gefið loforð og það hefur mér nú aldrei þótt góður kostur. Næsta dag hélt ég því áfram, kátur 0g hress. I þeirri von að þessar línur hafi orðið ykkur, lesendur góðir, til einhvers gagns og fróðleiks, að þær hafi vakið upp spurningar sem þið viljið leita svara við, læt ég þessu lokið að sinni með ósk um að við hittumst heil í næstu ferð. Lifið heil í friði og kærleika. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.