Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Síða 39

Morgunn - 01.12.1992, Síða 39
morgunn Á andlegu ferðalagi málum. Ég fer aftur inn í stofu, næ þar í stóra möppu sem inniheldur mikinn fjölda frásagna af miðilsfundum sem ég hef farið á, eftir fund minn hjá Lynn. Ég fletti möpp- unni af handahófi og aftast í henni kem ég niður á blaðsíðu nr. 5 í frásögn þeirri er ég leitaði að, en þar segir m.a.: Lynn: „Um það bil tveimur árum héðan í frá bið ég þig að muna mig um að segja ekki nei ef einhver biður þig að segja eða tjá þig um reynslu þína í þessum (andlegum) efnum. Segðu já, þótt þú hugsir sem svo að það getir þú ekki." Þessari bón lofaði ég að verða við og bregðast henni ekki. Er ég nú las þetta sá ég ekki betur en að mér væri nauðugur kostur að ljúka við þennan „ferðapistil" því annars væri ég að ganga á gefið loforð og það hefur mér nú aldrei þótt góður kostur. Næsta dag hélt ég því áfram, kátur 0g hress. I þeirri von að þessar línur hafi orðið ykkur, lesendur góðir, til einhvers gagns og fróðleiks, að þær hafi vakið upp spurningar sem þið viljið leita svara við, læt ég þessu lokið að sinni með ósk um að við hittumst heil í næstu ferð. Lifið heil í friði og kærleika. 37

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.