Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 11
morgunn Ég trúði ekki á þetta í fyrstu raun strax þannig á þetta tilboð að það sé afar nálægt því sem ég var að leita að. Eg segi manninum þó að það sé óskaplegur fjöldi búinn að hringja og ég sé ekki búinn að fara neitt yfir þau tilboð en kvaðst mundu hringja í hann ef mér lítist á starfið. Hann gaf mér upp símanúmerið á vinnustað sínum því hann hafði ekki síma á heimilinu. En fyrir handvömm hjá mér þá týni ég þessum upplýsingum. Mér hafði ekki unnist tími til þess að skrá þaer niður áður en síminn hringir aftur og mér er boðið eitt starfið enn. bað voru að sjálfsögðu mörg áhugaverð tilboð sem mér bárust þarna og meðal annars tvö úr fjölskyldu embætt- ismannsins sem ég hafði unnið hjá en þar sem þar var um stórt heimili að ræða þá lagði ég ekki í það. Svo þegar ég er að fara yfir tilboðin um kvöldið, með húsmóður minni, þá áttum við okkur á því að ég hafði gloprað niður tilboðinu sem var frá minnstu fjölskyld- þnni. Hún spyr mig, „ja, hvernig ætlarðu nú að fara að? Eg segist hreinlega ekki vita það. „Geturðu ekki sett þig í samband við föður þinn," spyr hún þá. „Jú, jú," svara ég, /,það get ég að sjálfsögðu gert." Og það geri ég um kvöld- ið. Ég fer, eins og ég var vön, með mínar bænir, og ég beini því til guðs hvort hann muni nú ekki leyfa föður 1-nínum að segja mér hver þessi maður hafi verið, sé það ^ýtlunin að ég fari til hans í vinnu. Og svo fer ég að sofa. Eg er ekki fyrr sofnuð en mig dreymir föður minn og hann segir: „Magga, maðurinn sem þú átt að fara til hann mun hringja í þig í fyrramálið, í kaffitímanum." Annað man ég ekki að hann segði. Morguninn eftir er svo húsmóðirin komin á fætur um leið og ég og hún spyr mig strax hvort ég hafi fengið ein- hverjar upplýsingar. Ég kveð það vera og segi henni frá því hvað mig hafi dreymt. Svo bíðum við náttúrlega afar spenntar, klukkan verður níu og ekkert skeður. Svo fer 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.