Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 31
Ingvar Björnsson: Á ANDLEGU FERÐALAGI Góðir ferðafélagar. Þá höldum við áfram ferð okkar sem hófst í síðasta hefti Morguns, það er fyrra hefti ritsins 1992. Eins og góðum ferðamönnum sæmir þá erum við ekki með of fastmótaöa ferðaáætlun, áætlun sem myndi þýða það að við yröum að þjóta framhjá ýmsu merkilegu er á okkar vegi kynni að verða og vert væri að skoða. Nei við gefum okkur nægan tíma, skoðum fegurð þá sem við okkur blasir og hlustum á það sem eyru okkar nema og skýrum síðan frá því sem við heyrum og sjáum, hér á næstu blöðum. Fyrir þá sem ekki hafa fylgst með fyrri grein minni langar mig til að vitna í formála hennar, en þar segir m.a. á bls. 34: ,,Að segja frá atvikum sem fyrir mig hafa komið varðandi andleg mál, er í mínum huga gott mál. Eg tel gott fyrir þá sem eru að feta sín fyrstu spor í þessum málum (andlegum málum) að kynnast reynslu þeirra sem komnir eru, þó ekki sé nema einu spori lengra en þeir, að sjá þar að margt sem þeim finnst ekki ganga sem skyldi or með eðlilegum hætti. Sjá að þolinmæðin og tíminn vinna sín verk." Hér lýkur þessari tilvitnun. Frá eigin brjósti vil ég segja það að mér hefur lengi verið ljóst að það hafi veriö verulegur skortur á, hvað 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.