Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 6

Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 6
Ritstjóraspjall MORGUNN er sagt og bíða þess einfaldlega sem forsjóninni þóknast að „ráðskast" með okkur. Nei, svona getur þetta tæplega verið, það væri ákaflega órökrétt og það orð er ekki til í orðabók lögmálsins. Það eru mikil sannindi sem búa í máltáekinu „Hver er sinnar gæfu smiður." Við erum á hverju andartaki að skapa framtíð okkar, nær sem fjær, með hverri hugsun, með hverri athöfn og viðbrögðum, þ.e.a.s. innan þess ramma sem umlykur þá lífsreynslu sem við fæddumst til og við ætluðum okkur, meðvitað eða ómeðvitað, að læra af núverandi göngu í gegnum jarðlífið. Við megum aldrei gleyma því að við höfum frjálsan vilja, það er ekki hægt að ráðskast alfarið með okkur, sé skoðun okkar annarrar áttar en sú sem aðstæður og kringumstæður virðast stefna okkur í, þessa stundina. Þeir sem kynnt hafa sér flug eða jafnvel hafa farið í flugnám, geta heimfært ákveðinn þátt í því upp á þetta. Þar gildir sú regla að flugstjóri hverrar flugvélar ber alfarið lokaábyrgð á öllum ákvörðunum sem teknar eru um stjórn vélarinnar. Það eru ákveðnar reglur að sjálf- sögðu sem hann þarf að fara eftir og í flugstjórnarsviðum flugvalla með flugturn fer hann eftir fyrirmælum þess sem þar situr og stjórnar, þ.e.a.s. svo fremi að þau fyrir- mæli stefni ekki honum og farartæki hans í hættu að hans mati. Flugstjórinn veit best í hvaða aðstæðum hann er hverju sinni og hvað er að gerast, eða ekki að gerast, í flugvél hans þá stundina. Setjum nú svo að eitthvað óvænt komi upp á, sem skjótrar úrlausnar þarfnast. A hann að hugsa sem svo, ja „lögmálið," þ.e. flugreglurnar, hafa lagt mér ákveðna línu að fara eftir og henni er mér óhjákvæmilegt að fylgja, hvernig svo sem allt fer? Auðvitað ekki. Hann bregst við eins og hans eigin skynsemi segir honum að best sé að framkvæma miðað við aðstæður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.