Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 51
morgunn Treystum grunninn í því efni. Það verður nefnilega ekki bæði sleppt og haldið, ef annar þátturinn er efldur þá fylgir hinn með. Það er því afskaplega mikilvægt að fólk sem ætlar sér í andlega þjálfun í þessa veru geri sér vel grein fyrir þeim „aukaverkunum" sem slíku fylgja. Grundvallaratriði er að það geri sér líka fulla grein fyrir því hversvegna það hefur áhuga á að þjálfa andlega hæfileika sína. Er það til þess að kynda undir sjálfsánægjunni? Er það til þess að reyna að öðlast aðdáun fólks? Er það til þess að reyna að upphefja sig yfir aðra? Ef svarið yrði jákvætt við einhverj- um slíkum spurningum þegar viökomandi spyrði sjálfan sig í fullkominni einlægni þá er óðara hægt að segja að hann sé á alrangri braut. í slíkum tilfellum er oft verra af stað fariö en heima setið, bæði og ekki síst fyrir þann sem hóf að þjálfa sig og hina sem ef til vill eiga eftir að verða á vegi hans í þessum málum. Sumir kunna að hugsa sem svo að erfiðleikar séu til þess að sigrast á þeim og þaö muni þeir gera sé slíkt uauðsynlegt. Það má til sanns vegar færa en oft er það hægara sagt en gert. Það er ekki fyrr en fólk stendur í prófinu sjálfu sem raunveruleikinn knýr á. Og þá gilda r>ú ekki alltaf fyrri skoðanir eða ætlanir. Og afskaplega held ég að það sé misjafnt hvernig fólk fær risið undir hinum ýmsu erfiðleikum sem að steðja. hetta álít ég að fólk sem ætlar að vekja upp dulda hæfileika sína ætti að hafa í huga, sem sagt að það er ekki bara „dans á rósum" sem því fylgir. Fari svo aö fyrir hendi reynist vera slíkir hæfileika og í þeim mæli að nýtanlegir séu og þá takist aö „afhjúpa" ef svo má segja, þú er það að mínu viti slík breyting, að fátt verði hið sama °g áður hjá viðkomandi einstaklingi. I upphafi skyldi því endirinn skoða og grunninn vanda svo sem veröa má, því undirbúningur og frágangur hans ^un ráða afar miklu um framhaldið. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.