Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 59
MORGUNN Úr nýjum bókum sagðar opinberlega. Ég tel að tími sé kominn til að breyta því og vona að það verði til að hjálpa þeim sem lenda í svipaðri reynslu og hér verður greint frá. Einnig og þá ekki síður foreldrum sem eiga börn með dulræna hæfi- leika en vita ekki hvernig eigi að bregðast við þeim. Jóhanna, dóttir mín, var mjög Ijúf sem ungt barn og afar hænd að mér. Hún beið eftir að ég kæmi heim á kvöldin og tók þá elskulega á móti mér. Snemma bar þó á undar- legri hegðun hjá henni, sem lýsti sér í miklum ofsa sem hún virtist ekki ráða alveg við. Þetta var útskýrt með því að hún væri skapmikil og myndi lagast með auknum þroska. Jóhanna var líkamlega hraust og eðlileg sem barn, en þegar hún var tólf ára gömul var eitt sinn hringt í mig í vinnuna, og mér sagt að hún hefði fallið í yfirlið þar sem hún var ásamt vinkonu sinni að brenna rusli. Hún hefði verið borin inn í hús og komst þá til með- vitundar en kvartaði um kvalir í höfði. Haft var samband við lækni, og að hans ráði fór ég með Jóhönnu á sjúkrahús á Húsavík, um 70 kílómetra leið. Þar var beðið eftir henni og hún skoðuð ítarlega. Að skoðun lokinni var iviér sagt að ekki væri hægt að rannsaka hana nógu vel þar, og var hún því flutt til Akureyrar til nánari rann- sókna. Niðurstöður leiddu ekkert athugavert í.ljós. Læknirinn vildi hafa hana í einn til tvo daga á sjúkrahús- inu til enn frekari rannsókna. Ég fór heim um kvöldið en lítið var sofið þá nótt, enda margt sem kemur upp í hugann á slíkum stundum. Ég fór síðan til Akureyrar að sækja Jóhönnu og var hún orðin hress og virtist eðlileg. Höfuðverkurinn rénaði og læknar fundu enga skýringu. Hún var útskrifuð og fékk nieö sér lyf til að slaka á og slá á verkina ef þeir kæmu aftur. Já, það má velta því fyrir sér hvort hér hafi verið rétt á niálum haldið. Strax í upphafi var hún sett á lyf, og 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.