Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 46

Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 46
Þjónusta englanna MORGUNN finningastreng, sem ég hafði haldið að ekki væri lengur til í mér. Ég lét fallast niður í næsta sætið, tók höndunum fyrir andlitið og grét beisklega. Eftir nokkra stund, ég veit ekki hvað langa, varð ég þess vör að guðsþjónustan var um garð gengin og að ég kraup ein í kirkjunni, þar var nú skuggsýnt, aðeins fáein gasljós. Eitthvað líkt því logni, sem oft kemur á eftir óveðri, hafði lagst yfir stormhrakta sál mína. Eg lyfti upp höfðinu og leit upp og nú starði ég í annað skiptið á hina hvítklæddu mynd frelsarans, umkringda björtu Ijósi, sem virtist stafa frá honum sjálfum. Stutta stund starði ég, heilluð af þeirri ósegjanlega viðkvæmu meðaumkun, sem stóð afmáluð á þessu ljómandi andliti. „Ó, hjálpaðu mér!" hrópaði ég, „því að ég er hrædd við að lifa og þori þó ekki að deyja." Frelsarinn rétti út hendur sínar ástúðlega og tók til máls með rödd, sem fólgið var í meira djúp samúðar og viðkvæmni en fram getur komið í nokkurri mannsrödd: „Kom þú til mín, þreytta og örvæntingarfulla sál og ég mun hugga þig og fá þér verk að vinna fyrir mig. Far þú nú í friði." Sýnin hvarf mér. Það var eins og mikilli byrði væri lyft af sál minni og ég fór út úr kirkjunni staðráðin í því að byrja nýtt líf, líf, sem gæti orðið öðrum að einhverju ga^ni. Ég man ekkert, hvernig ég komst heim í húsið, sem ég dvaldist í, en seint næstu nótt kom ég til sjálfrar mín og sá forstöðukonuna lúta niður að mér. É.g lá þá ofan á rúminu, alklædd. Hún varð hrædd, þegar hún sá, hvernig ég var til reika og sótti frænda minn. Ég sagði honum frá því, sem ég hafði séð. „Guði sé lof!" sagði hann innilega. „Þetta verða tímamót í lífi þínu." 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.