Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 68
Úr nýjum bókum MORGUNN „Áhugi Islendinga á dulrænum málum er vel kunnur. Óvfðn í heiminum eru slíkir hæfileikar jafn almennt viðurkenndir sem hér á landi. Kannanir hafa sýnt að verulegur hluti þjóðarinnar telur sig hafa haft reynslu eða einhver kynni af slíku, einhvern tíma á lífsleiðhmi. Einn af þeim sem þannig háttar til um er Einar Ingvi Magnússon. í þessari bók segir hann frá reynslu sinni og annarra af dulrænum upplifumtm, skynjunum sem oft tengjast amstri hins daglega lífs. Þó ekki séu þær allar tengdar stórum atburðum, þá eru þær órjúfanlegur hluti h'fs þess næma, dul- rænn veruleiki. Ekki er ólíklegt að einhverjir kunni jafnvel að finna samsvörun í eigin reynslu þegar þeir lesa sumar frásögur bókarinnar, aðrir fróðleik um eitthvað sem þeir hafa óljósan grun um. Meðal þeirra sem rætt er við í bókinni má nefna Eirík Kristófersson, jyrrverandi skipherra, séra Sigurð Hauk Guðjónsson og Ulf Ragnarsson, lækni.” Við grípum niður í bókinni þar sem rætt er við Eirík Kristófersson, fyrrverandi skipherra og nefnist frásögn hans „Glæfrasjóferðin." Eiríkur sat inni á herbergi sínu númer 417 á Hrafnistu í Hafnarfirði, þegar ég kom, og var að grúska í dagblöðum- Þetta var góðlegur maður, skeggjaður eins og sannur gamall skipstjóri og afi. Hann var fæddur árið 1892, og mundi því verða hundrað ára gamall með vorinu, ef hann lifði svo lengi, sagði hann. Hann tók vel á móti mér, og bauð mér strax sæti. Þarna sat ég hjá honum hátt á þriðja tíma og hlustaði með mikilli athygli á frásögur hans- Kolbrún hafði sagt mér frá því, að Eiríkur hjálpaði fólki, sem ætti erfitt, og þegar ég fór að tala við hann sagði hann mér frá því, að hann væri í sambandi við Magnús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.