Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 49
Guðjón Baldvinsson: TREYSTUM GRUNNINN Þegar fólk ætlar að byggja sér hús þá byrjar það á grunninum. Og vel skal vanda það sem lengi á að standa. Mér eru minnisstæð orð eins ágæts húsasmiðs, sem lengi hafði fengist við það að smíða hús, og sem hann viðhafði eitt sinn þegar hann var að vinna í grunni steinsteypts húss sem verið var að hefja byggingu á. Hann var að vinna að einhverju smáatriði sem ekki skipti verulegu máli í frágangi grunnsins en hann sagði bæði í gríni og alvöru: „bað er eins gott að vanda þetta vel, það er svona skemmtilegra ef húsið skyldi einhvern tíma verða rifið og þetta kæmi í ljós aftur." bó að þessi orð hafi á sínum tíma ef til vill verið sögð meira í gamni en alvöru þá finnst mér þau eiga afskap- lega vel við í andlegum málum, séu þau heimfærð upp á gildi þeirra. Hin andlega „yfirbygging" hlýtur að fara afskaplega mikið eftir þeim grunni sem lagður hefur verið í upphafi. Og þar skipta smáatriðin ekki minnsta málinu. Þó að segja megi að þetta eigi yfirleitt við um alla þætti h'fsins þá er ég hér fyrst og fremst að hugsa um það skref þegar fólk hefur þjálfun andlegra hæfileika sinna og þá til hvers sem vera skal. bað þýöir ekki, eins og gjarnan er sagt, að reyna að hlaupa áður en maöur lærir að ganga. Andlegir fræðarar segja okkur aö enginn geti orðið 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.