Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 36
Á andlegu ferðalagi MORGUNN standandi eða liggjandi og þar sem ég á ekki mikla hættu á að verða fyrir ónæði. hað er ekki síður gott að loka orkustöðvunum úti í friðsælli náttúrunni og huga að andlegum málum þar en innan dyra. Er ég hefi komið mér þægilega fyrir reyni ég að kyrra hugann. Ég fer með bæn til hins góða og segi síðan: „Ég loka höfuðstöðinni og læsi en skil eftir ljósop fyrir lífsljósið og yl þess. Ég loka ennisstöðinni og læsi. Ég loka hálsstöðinni og læsi. Ég loka hjartastöðinni og læsi. Ég loka magastöðinni og læsi. Ég loka miltisstöðinni og læsi. Ég loka mænurótarstöðinni og læsi en skil þar eftir ljósop fyrir lífsljósið og yl þess. Hér er tvennt sem ég vil skýra og vekja athygli á. Komir þú á slysstaö þar sem mikla orku og hjálp vantar má maöur búast við því aö þeir að handan sæki hana til allra viðstaddra og því má maöur ekki gleyma aö loka aftur er við göngum á braut. Þeir sem hafa verið á miðilsfundi, eða þar sem andleg efni hafa verið til umfjöllunar, hafa ósjálfrátt opnað upp og þurfa því að loka aftur, áður en út er gengið. Hér hefi ég lokið umfjöllun minni um orkustöðvar og það sem þeim tilheyrir, svo sem opnun og lokun þeirra og nú tek ég til við að lýsa áruhjúp okkar. bað er talið aö fyrir fæðingu fáum við áru okkar og að hún sé um okkur allt lífið og flytjist með okkur yfir landa- mærin. Áran er hjúpur er umlykur okkur. bað er einstakl- ingsbundið hverjir litir hennar eru og hve stór hún er, en stærst er hún um höfuðiö, enda kölluö þar höfuðljósið. Huglækningamiðlar, heilarar, geta lesiö mikið út úr áru hvers einstaklings. beir finna sjúkdómana sem hrjá þá er þeir eru aö heila og þeir geta, séu þeir nægjanlega 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.