Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 12
Ég trúði ekki á þetta í fyrstu MORGUNN henni að halla í tíu og þá segir húsmóðirin: „Heldurðu að kaffitíminn fari ekki bráðum að verða búinn hjá honum?" „Það getur ekki verið," svara ég, „ætli hann sé ekki fram- undir klukkan tíu sums staðar." Eg var gjörsamlega búinn að gleyma öllu um þennan mann. Ég mundi ekki símanúmerið, hvar hann starfaði, hvað hann hét eða hvar hann ætti heima. f>að eina sem ég mundi var að hann ætti heima einshvers staðar nálægt Freyjugötu. Okkur hafði meira segja talast svo til, mér og þessum manni, að ef ég hefði ekki samband við hann, þá hefði ég tekið einhverju öðru tilboði. Hann þurfti sem sagt ekkert að hafa frekara samband við mig. Þess vegna var það afar ólíklegt að hann myndi gera svo. En svo gerist það óvænta, hann hringir klukkan rúm- lega hálf tíu. Hann er afar kurteis, því hann vissi náttúr- lega að hann var að hringja í síma hjá einum af æðstu embættismönnum borgarinnar og biðst afsökunar á því að vera að hringja. En það hafi verið svo einkennilegt að sér hafi endilega fundist að hann yrði að hringja í mig og fá þetta á hreint hjá mér, hvort ég ætlaði að taka starfinu eða ekki. Þó að hann teldi að ég hlyti að hafa tekið þá ákvörðun að taka ekki tilboðinu, þar sem ég hefði ekki hringt, þá var það eitthvað, sem hann treysti sér ekki til að útskýra, sem ýtti mjög á hann með það að hringja og kanna málið. Hann baðst reyndar mjög afsökunar á þessu. Ég sagði honum að hann þyrfti ekkert að vera að afsaka það, ég hefði reyndar verið að bíða eftir því að hann hringdi því ég hefði týnt símanúmerinu hans. „Það var einmitt þú sem ég ætlaði að hafa samband við," sagði ég- Hann kvaðst myndu verða heima í hádeginu og ég gæti komið og rætt málið nánar þá, ef ég vildi. En ég var ekkert að tvínóna við það ég fór bara heim til hans strax og ræddi við konuna hans. begar ég svo sé hana, þá 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.