Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 71
morgunn Úr nýjum bókum lagi, setjum fyrir Stokksnes. Því ekki mátti fara lengra út fyrir ósinn, því þar voru tvö blindsker. Svo höldum viö fyrir Stokksnes. En þaö merkilega var, aö aldrei haföi veriö sett út logg, og svo frétti ég það seinna, að ég hafi aldrei litið í sjókort. En það var eins og ég vissi á hverju augnabliki, nákvæmlega hvar ég væri staddur, nákvæm- lega. Það var eins og því væri hvíslað að mér eða skotið í huga minn. Þegar við komum austur fyrir Hvítinga, þá verður mér hugsað að það sé nú óðs manns æði að fara þarna inn í skerjagarðinn og hafa engan fastan affarastað. Nú vildi ég fara að sjá eitthvað. Það var klettur, sem ég þekkti vel, vestan til af Papey, suðvestur af eynni. Þegar við komum þarna nálægt og aldrei slegið af, þá sé ég allt í einu klett- inn flóðlýstan. Þá segi ég við stýrimanninn sem var á vakt, og gleymi ég aldrei, hvað hann svaraði mér von- leysislega, aumingja maðurinn: „Sérðu klettinn þarna?" spurði ég. En hann svaraöi: „Það er enginn klettur þarna. Það er 'ekkert að sjá, nema kafald og myrkur." Sem dæmi um það hve kafaldið var mikið, þá vorum við um þrjúhundruð metra frá vitanum í Papey en sáum hann aldrei. Vestan við Papey er lítil eyja, mjó og löng, sem við köllum Langey. Þetta er eins og klettagjá og auðséð að hún hefur sprungið af Papey og fallið þarna hjá. Þarna er svo þröngt að það geta ekki tveir bátar niæst, en nóg dýpi. Eg er látinn fara þarna í gegn. Meöan við förum í gegn, þá sýndist mér hamraveggirnir vera flóðlýstir á báða bóga. Með því að fara þetta, sem enginn hefur farið annar, þá styttist vegalengdin töluvert, eða um tvær sjómílur. Annars hefðum við þurft að fara austur fyrir sker. A meöan við erum að fara í gegnum gjána hugsa ég um það, að þegar við komum úr gjánni þá komum við út í sjó og læti, og þá erum við lausir af Papey. Þegar þangað er komið þarf að fara austur fyrir 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.