Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 33
morgunn Á andlegu ferðalagi mati nokkuð umfangsmiklar og því verður þeim ekki svarað í of stuttu máli og þær þarfnast líka nokkurra skýringa. En án frekari orða ætla ég að reyna að svara þeim eins skýrt og skorinort og mér er fært og mín þekking nær til. Við eigum það efalaust öll sameiginlegt að eiga við ein- hver vandamál að stríða. Sum að vísu bara líkamleg, önnur bara andleg, en flest munum við einhvern tíma eiga við hvoru tveggja að etja. Það er afar mannlegt. Við eigum okkur öll einhverja hjálpendur að handan. Er orðið /,verndarengiH" ekki býsna gamalt í okkar máli. Þessir hjálpendur okkar liggja ekki á liði sínu við að afla okkur hjálpar sé eitthvað að og þeir leita þangað sem hana er að fá. Þeir sem opnir og óvarðir eru geta því misst út orku er svo stendur á, þeir sem eru mjög næmir eiga hér meira á hættu. Orðið næmi merkir hér að viðkomandi sé opinn fyrir andlegum áhrifum. Það má vera að sá/sú, sem finnur fyrir næmni sinni, t.d. á sviði orkuleysis, fari í fyrstu að óttast næmnina, telji sig jafnvel vera að verða eitthvað afbrigðilega/n, sé að verða eitthvað skrýtin/n, eins og sagt er. Svar mitt við þessu er eftirfarandi: Eg tel að við séum öll, allt frá fæðingu, næm á einhverju sviði. Það fer hins vegar eftir ýmsu hvenær og hvernig við gerum okkur grein fyrir þessu. Það er vitað mál að næmni eykst því rneir sem við íhugum og tengjumst andlegum málum og að hún eykst einnig með aldrinum. Miðlar og heilarar eru miklu næmari á svona hluti en ég til dæmis, vegna þjálf- ubar sinnar fram yfir mig. Hér er augljóslega engin hætta á ferðum, við erum bara einfaldlega að þroskast, sem þýðir að við verðum að fara að læra að „loka okkur og verja." 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.