Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 10
Ég trúði ekki á þetta í fyrstu MORGUNN minn. Eitt sinn kom það fyrir að þessi hjón urðu húsnæðislaus. Þau voru að byggja á þessum tíma og eins og vill verða þá urðu þau mikið á eftir áætlun með bygg- inguna. Þau urðu sem sagt að fara úr því húsnæði sem þau voru í, því það var búið að lofa öðrum að fá það á fyrirfram ákveðnum tíma. Þeim verður það til ráða að þau flytja, með börnin, inn í skrifstofuhúsnæði föður hús- freyjunnar. Þetta verður náttúrlega til þess að ég verð atvinnulaus og þarf nú að fara að leita mér að starfi. Það varð náttúrlega talsvert mál fyrir mig. Mín fyrrverandi húsmóðir lagði mikla áherslu á það að ég reyndi að fá eitthvert starf sem ekki væri of tímafrekt svo ég hefði nægan tíma fyrir barnið mitt. Ég setti auglýsingu í blað og það er skemmst frá því aö segja að geysimargir hringdu. Ef til vill hefur það ýtt undir að margir hafa kannast við símanúmerið sem ég gaf upp, en eins og fyrr er getiö þá var þaö hjá háttsettum embættismanni og bærinn var ekki það stór á þessum tíma að margir hafa kannast viö númeriö. Það má nánast segja að síminn hafi ekki stoppaö. Ég haföi þann háttinn á að ég tók bara niður nafn og símanúmer viðkomandi aðila, vildi ekki taka ákvörðun svona á stundinni, spuröi um fjölda heimilismanna og annað sem mér fannst skipta máli. Einn þeirra sem hringdu segir mér aö konan sín sé lömuö. Þau eigi tvö börn, og annaö þeirra, sonur, sé á svipuöum aldri og ég, en hann búi í Keflavík, hjá tengdaforeldrum hans. Þau höföu tekiö hann aö sér þegar móðirin lamaðist, en þaö haföi átt sér staö einum mánuöi eftir aö hún eignaöist soninn. Heima var því aöeins annaö barniö, sonur líka, sjö ára gamall. Þau bjuggu í íbúð með þremur her- bergjum en notuöu aðeins tvö þeirra og höfðu hugsað sér að ég fengi það þriöja. Svo það var nú varla hægt að segja að þetta gæti veriö minna í sniðum allt saman. Mér líst í 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.