Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 14
Ég trúði ekki á þetta í fyrstu MORGUNN Það var ekki þessi fimmtugi heldur maðurinn sem ég hélt að væri trúlofaður systur mannsins sem ég fékk vinnuna hjá. Þau voru þá bara alls ekkert trúlofuð. Þarna bjó fjöl- skylda hans. Og Hann er maðurinn minn í dag. Þannig að þeir voru reyndar tveir sem voru ógiftir þarna. Maðurinn minn, sem heitir Eiríkur, og konan lamaða, voru systkina- börn, og þess vegna var hann staddur þarna, fyrsta dag- inn sem ég dvaldi í þessu húsi. Hringurinn sem ég sá á fingri hans var bara venjulegur skrauthringur. Frænka mín, sem ég hef vitnað til hér á undan, var ekki mikið dulræn sjálf, en var mjög opin fyrir öllu slíku og hafði áhuga á því. Ekki minnist ég þess að faðir minn hafi verið sérstaklega berdreyminn á sínum tíma, ég er aðeins fjórtán ára þegar hann deyr. Þessir hæfileikar voru aftur mikið meira til staðar hjá móðurfólki mínu. Einn ættingi móður minnar var til dæmis með talsverða miðilshæfi- leika og sótti mikið slíka fundi. Hann lést þegar ég var enn á unga aldri svo ég kynntist honum aldrei. Svo kemur náttúrlega að því að ég og mannsefnið mitt trúlofuðumst. Það var rétt fyrir jólin það ár. Nóttina eftir að við opinberum þá kemur faðir minn til mín í draumi og segir: „Magga, nú er ég að fara. Þú þarft ekki á minni hjálp að halda lengur." Mér fannst þetta nátturlega ansi hart og velti jafnvel fyrir mér hvort ég ætti að slíta trúlofuninni til þess að missa ekki tengslin við föður minn. En nú var það ekki ég sem gat valið og hann fór. Eg reyndi oft að komast í sam- band við hann eftir þetta en það tókst aldrei. Þ.e.a.s. að undanteknu einu skipti, mörgum árum seinna. Þá allt í einu kemur hann til mín í draumi. Eg hygg að yngsta dóttir mín hafi þá verið um það bil tíu ára gömul. Mér finnst hann koma inn í hrebergið til mín, og ég segja við hann: „A hvaða ferðalagi ert þú?" „Eg er að sækja," svar- ar hann. „Mig?" spyr ég þá hrædd. „Nei, nei," svarar hann. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.