Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 7
1. BÓKFRÆÐI
Bergljót Fríðriksdóttir. Bókasafnarar. (Mbl. 25. 9.) [Viðtöl við Harald Sigurðsson,
Halldór Bjarnason og Friðjón Skarphéðinsson.]
Einar G. Pétursson. Athugasemd. (Árb. Lbs. 1985, s. 81-82; ,Örstutt svar’ eftir
Finnboga Guðmundsson, s. 82-83.) [Sbr. greineftir Carl-Otto von SydowogF.
G.: Af Jónsbókareintaki í Visby, sbr. Bms. 1986, s. 6.]
— MargterskrýtiðíHarmoníu. (Grímsævintýri, sögð Grími M. Helgasyni sextug-
um 2. september 1987.1. Rv. 1987, s. 25-27.) [Um áritunareintakíLandsbóka-
safni af Harmonia evangelica, Skálholti 1697.]
Einar Sigurðsson. Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um íslenskar bókmenntir síðari
tíma. 19. 1986. Einar Sigurðsson tók saman. Rv. 1987. 120 s.
Geir Jónasson. Minningargrein um hann [sbr. Bms. 1985, s. 5, ogBms. 1986, s. 5]:
Finnbogi Guðmundsson (Árb. Lbs. 1985, s. 5-6).
Grímur M. Helgason. „Af skrifuðum skræðum er allt gott.“ Þáttur af skiptum Jóns
Sigurðssonar og Jóns Borgfirðings. (Gestur. 4. Rv. 1987, s. 36-45.) [Birtist
áður í Árb. Lbs. 1978, sbr. Bms. 1979, s. 5.]
íslensk bókatíðindi 1986. Sérútgáfa af Fréttabréfi Félags ísl. bókaútgefenda. Rv.
1986. 52 s.
Ritd. Bergsveinn Skúlason (Tíminn 3. 2.).
Johnson, Sigrid. Book notes ... (Icel. Can. 45 (1983), 4. tbl., s. 34-35.)
Mitchell, P. M. A seventeenth-century German imprint of Iceland. (Nordisk
Tidskrift för Bok- och Biblioteksvasen, s. 3-7.) [Um stafrófskver á þýsku,
prentað á Hóium 1684.]
Ólafur F. Hjartar. Vesturheimsprent. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 5.]
Ritd. Sigrid Johnson (Icel. Can. 45 (1987), 3. tbl., s. 27).
Senner, W. M. The Reception of German Literature in Iceland, 1775-1850.
Amsterdam 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 6.]
Ritd. Jiirg Glauser (Skandinavistik, s. 66-69).
Sveinbjörn Rafnsson. Árni Magnússons historiska kritik. Till frágan om veten-
skapssynen bakom Den Arnamagneanska samlingen. (Över gránser. Fest-
skrift till Birgitta Odén. Lund 1987, s. 293-316.)
Unnur Úlfarsdóttir. Fræðimaður og fjallaflakkari. Rabbað við Harald Sigurðsson
fyrrv. bókavörð. (Áfangar4. tbl., s. 54-66.)
Wijnbladh Bergin, Cecilia. Register över författare omnamnda i Nordisk tidskrifts
litteraturöversikter 1978-1987. 29 s. [Fylgir Nordisk Tidskrift 1987.]