Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 67
BÓKMENNTASKRÁ 1987
65
Shakespeare, William. RómeóogJúlía. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. (Frums.
hjá Herranótt M. R. í Félagsstofnun stúdenta 26. 2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 3. 3.), Bryndís Schram (Alþbl. 28. 3.), Gunnar
Stefánsson (Tíminn 3. 3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 3. 3.), Sverrir Hólmars-
son (Þjv. 4. 3.).
— Þrettándakvöld. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. (Frums. hjá Nemendaleikhúsi L.
í. 24. 1.)
Leikd. Auður Eydal (DV 26. 1.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 30. 1.), Jó-
hanna Kristjónsdóttir (Mbl. 27.1.), SteindórÓlafsson (Helgarp. 29.1.), Sverr-
ir Hólmarsson (Þjv. 28. 1.).
Gudlaugur Bergmundsson. „Ævintýri um ástir og hrekki." (Helgarp. 22. 1.) [Við-
töl við aðstandendur sýningar Nemendaleikhússins á Þrettándakvöldi.)
Sigurður Karlsson. Opið bréf til Sverris Hólmarssonar. (Þjv. 17.2.) [Ritað í tilefni
af leikdómi S. H. um Þrettándakvöld.]
— ítrekun til Sverris Hólmarssonar. (Þjv. 7. 3.)
Sverrir Hólmarsson. Athugasemd vegna skrifa Sigurðar Karlssonar. (Þjv. 7. 3.)
Sjá einnig 4: Ástráður Eysteinsson. Skapandi; 5: GuðrÚn Ásmundsdóttir. Kaj
Munk.
HELGI SÆMUNDSSON (1920- )
Bolli Gústavsson. Listin bruðlar mikið - og það sama gildir um lífið. (Heima er
bezt, s. 40-46.) [Viðtal við höf.]
Oddur Ólafsson. Allra tíma tákn. (Tíminn 4. 6.)
HENRÍETTA FRÁ FLATEY [HERMANNSDÓTTIR] (1886-1955)
Sjá 4: Sögur.
HERDÍS ANDRÉSDÓTTIR (1858-1939)
Sigurður Nordal. Til Herdísar og Ólínu sjötugra. (S. N.: List og lífsskoðun. 1. Rv.
1987, s. 187.) [Birtist fyrst í Mbl. 13. 6. 1928, undirr. N.]
HERDÍS EGILSDÓTTIR (1934- )
HerdÍs EgilsdÓttir. Rympa á ruslahaugnum. Rv. 1987.
Ritd. Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 9. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 9. 12.),
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir (Norðurland 16. 12.).
— Rympa á ruslahaugnum. Barnaleikrit með þulum og söngvum. (Frums. í
Þjóðl., á Litla sviðinu, 7. 2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 9. 2.), Bryndís Schram (Alþbl. 19. 2.), Gunnar
Ástgeirsson (Helgarp. 12. 2.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 10. 2.), Sverrir
Hólmarsson (Þjv. 11.2.).
Árni Ibsett. Herdís Egilsdóttir. (Þjóðl. Leikskrá 38. leikár, 1986/87, 9. viðf.
(Rympa á ruslahaugnum), s. [5-6].)
Guðrún Alfreðsdóttir. Rympa ruslar til á Vikunni. (Vikan 9. tbl., s. 58-59.) [Viðtal
við aðstandendur sýningar Þjóðl.]
5 - Bókmenntaskrá