Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 32
30
EINAR SIGURÐSSON
— í leikhúsi er tónlistin þjónn textans. (Mbl. 6. 6.) [Viðtal við Hjálmar H. Ragn-
arsson tónskáld - m. a. um tónlist hans við Uppreisn á ísafirði, Yermu og Hvart
er hamarinn?]
— Menningarstarfsemin er sjálfstæðisbarátta þessarar þjóðar - segir Hallmar Sig-
urðsson, sem tekur formlega við starfi leikshússtjóra hjá Leikfélagi Reykjavík-
ur í haust. (Mbl. 9. 8.) [Viðtal.]
— Góðar barnabækur eru dásamleg veröld - segir Sigrún Árnadóttir, sem hefur
nýlokið við þýðingu á „Rasmus fer á flakk“ eftir Astrid Lindgren. (Mbl. 11.9.)
[Viðtal.]
— Þetta sumar verður mér ógleymanlegt - segir Gunnar Eyjólfsson leikari, sem
nýlokið hefur vinnu í kvikmynd sænska leikstjórans Hans Alfredson, „Vargens
tid“. (Mbl. 27. 9.) [Viðtal.]
— Ljóðaárbók 88: Bókin verður vettvangur fyrir alla sem fást við skáldskap - segja
aðstandendur ljóðaklúbbs Almenna bókafélagsins. (Mbl. 1. 11.) [Viðtal.]
— Leikhússrekstur á íslandi. (Mbl. 29. 11.) [Frásögn af erindum hagfræðinganna
Jónasar Guðmundssonar og Ragnars Árnasonar á fræðslufundi um leikhúss-
rekstur á íslandi.]
Sveinbjörn I. Baldvinsson. Líflína til Hollywood. (Mannlíf5. tbl., s. 20-37.) [Við-
tal við Sigurjón Sighvatsson kvikmyndagerðarmann.]
Sveinbjöm A. Magnússon. Vísnaþáttur. (Hunavaka, s. 84-86.)
Sveinn Einarsson. Theatre. (Jceland 1986. Rv. 1987, s. 306-10.)
— Hvað er Herranótt? (Á Herranótt. [Leikskrá.] (Rómeó og Júlía), s. 26-28.)
— Um söngvakeppni, kostun og sitthvað fleira. (Mbl. 22. 5.)
Sveinn Skorri Höskuldsson. Modern literature. (lceland 1986. Rv. 1987, s. 275-
92.)
Sverrir Kristjánsson. Enginn er eyland. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987, s. 189-93.)
[Ritdómur um samnefnda bók Kristins E. Andréssonar, birtist áður í TMM 32.
árg. 1971, sbr. Bms. 1971, s. 12.]
Syndir feðranna. Sagnir af gömlum myrkraverkum. 2. Safnað hefur Gunnar S.
Porleifsson. 1. útg. Rv. 1987.
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 11. 12.).
Sögur íslenskra kvenna 1879-1960. Soffía Auður Birgisdóttir valdi sögurnar og
skrifaði eftirmála. Rv. 1987. [.Formáli' útg., s. 7-9; .Eftirmáli' útg., s. 911-71;
.Höfundaskrá’, s. 973-80.]
Sölvi Sveinsson. Barnabókmenntir. (Helgarp. 15. 1.) [Stutt yfirlit um árið 1986.]
Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi. Með huldufólki í Hallhöfðaskógi.
(Heima er bezt, s. 65-66.)
Thorgeirin harka. [Þorgeirs boli.] Islantilaisia kansankertomuksia. [íslenskar
þjóðsögur og ævintýri.] Toimittaneet [ritstjórn]: Hallfreður Örn Eiríksson ja
[og] Marjatta Isberg. Suomentanut [þýðing á finnsku]: Marjatta Isberg. Hels-
inki 1987. [Inngangur ritstjóra, s. 9-36; skýringar, s. 191-97.]
Trausti Steinsson. Leikfélagspistill. (Bæjarpósturinn 5. 2.) [Viðtal við þrjá af
stjórnarmönnum Leikfél. Dalvíkur.]