Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 115
BÓKMENNTASKRÁ 1987
113
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON (1888-1974)
Þórbergur ÞÓrðarson . Ljóri sálarminnar. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 110.]
Ritd. Gísli Sigurðsson (Helgarp. 2. 4.).
— Mitt rómantíska æði. Úr dagbókum, bréfum og öðrum óprentuðum ritsmíðum
frá árunum 1918-1929. Helgi M. Sigurðsson bjó til prentunar. Rv. 1987. 216 s.
[,Formáli’ eftir útg., s. 7-22.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 6. 12.), Sigurður Hróarsson (Helgarp. 22. 12.),
Örn Ólafsson (DV 14. 12.).
Björn Steffensen. Svolítil athugasemd. (Mbl. 10. 3.) [Varðar Ljóra sálar minnar.]
Helgi M. Sigurðsson. Um athugasemdir Sigurjóns Jónssonar. Útgefandi „Ljóra
sálar minnar“ svarar gagnrýni. (Þjv. 16. 1.)
— Enn um „Ljórann". (DV 2. 2.) [Stutt svar til Sigurjóns Jónssonar.]
Sigurjón Jónsson. Ymsu áfátt í „Ljóranum". (Þjv. 14. 1.) [Fundið að við útgefanda
Ljóra sálar minnar.]
— Meingölluð ritsmíð. (DV 19. 1.) [Um Ljóra sálar minnar.]
— Um bókina Ljóra sálu [!] minnar. (Mbl. 24. 1.)
Sverrir Kristjánsson. ÞórbergurÞórðarson. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987, s. 124-47.)
[Inngangur að Ritgerðum Þórbergs Þórðarsonar 1960.]
— Einar ríki. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987, s. 148-51.) [Ritdómur; birtist áður í
TMM 30. árg. 1969, sbr. Bms. 1969, s. 50.]
Sjá einnig 4: Elín Hilmarsdóttir; Napóleon.
ÞORBJÖRN ÞÓRÐARSON (ÆRI-TOBBI) (17. öld)
Jón úr Vör. Æri-Tobbi. Hann var samtímamaður Brynjólfs biskups og Hallgríms
Péturssonar. Jón frá Pálmholti hefur tekið saman bók um hann. (Lesb. Mbl.
20. 6.)
ÞORGEIR SVEINBJARN ARSON (1905-71)
Sjá 4: Soffía Auður Birgisdóttir.
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON (1933- )
ÞoRGEIR ÞORGEIRSSON. Kvunndagsljóð og kyndugar vísur. Rv. 1986. [Sbr. Bms.
1986, s. 111.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 298).
Heinesen, William. Töfralampinn. Nýjar minningasögur. Þorgeir Þorgeirsson
þýddi. Rv. 1987.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 19. 12.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 12. 11.),
Gísli Sigurðsson (DV 12. 11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 18. 12.), Keld
Gall Jprgensen (Helgarp. 12. 11, leiðr. 19. 11.).
HrafnJökulsson. Besta bókin hjá kallinum ... (Þjv. 15. 8.) [Stutt viðtal viðhöf. um
Töfralampann.]
Kjellgren, Thomas. „En författare aralltidensam." (Arbetet 1.6.) [Viðtal við höf.]
8 — Bókmenntaskrá