Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 73
BÓKMENNTASKRÁ 1987
71
Höfundar. (Leikklúbbur Skagastrandar. [Leikskrá.] (Síldin kemur og síldin fer.)
S. 11-12.) [Viðtal við höfundana, tekið úr leikskrá Leikfél. Húsav.]
Sjá einnig 4: Bjarni Jónsson; Eiríkur Brynjólfsson; Hvað lásu.
INDRIÐI EINARSSON (1851-1939)
Sjá 4: Bréf skáldanna.
INDRIÐl ÚLFSSON (1932- )
Indriði Úlfsson. Kalli kaldi. Barna- og unglingasaga. 2. útg. Ak. 1987.
Ritd. SigurðurH. Guðjónsson (Mbl. 2. 12.).
INDRIÐl G. ÞORSTEINSSON (1926- )
Indriði G. Porsteinsson. Jóhannes Sveinsson Kjarval. Ævisaga. 1-2. Rv. 1985.
[Sbr. Bms. 1985, s. 71.]
Ritd. Björn Th. Bjömsson (TMM, s. 242-45).
— Átján sögur úr álfheimum. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 70.]
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 26. 3.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 71).
— Keimur af sumri. Rv. 1987.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 23. 12.), Árni Bergmann (Þjv. 28. 11.),
Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 4. 12.), Sigurður Hróarsson (Helgarp. 22. 12.),
Sigurjón Björnsson (Mbl. 3. 12.).
— Þjóðhátíðin 1974. 1-2. Rv. [1987].
Ritd. Ingvar Gíslason (Tíminn 12. 12.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 23. 12.).
Gunnar Gunnarsson. í góðu skapi. (Vikan 46. tbl., s. 30-31.) [Viðtal við höf.]
Súsanna Svavarsdóttir. Bókmenntir eiga að fjalla um lífið sjálft. (Mbl. 13. 12.)
[Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Freyr Pormóðsson. Ævintýri; Jón Proppé; Kjartan Árnason; Napó-
leon.
INGA BIRNA JÓNSDÓTTIR (1934- )
Páll Pálsson. Axlaði mín skinn. (Mannlíf 8. tbl., s. 140-42.) [Viðtal við höf.]
INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR (1942- )
DoSTOJEVSKf.FJODOR.Fávitinn. 1. IngibjörgHaraldsdóttirþýddi. Rv. 1986. [Sbr.
Bms. 1986, s. 70.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 14. 5.).
— Fávitinn. Skáldsaga í fjórum hlutum. Síðara bindi. Ingibjörg Haraldsdóttir
þýddi. Rv. 1987.
Ritd. Örn Ólafsson (DV 9. 12.).
Schwarz. Jewgeni. Nornin Baba-Jaga. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. (Frums.
hjá Leikfél. Dalvíkur 20. 4.)
Leikd. Stefán Sæmundsson (Dagur 5. 5.), JHÞ (Bæjarpósturinn 7.5.).