Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 44
42
EINAR SIGURÐSSON
EGGERT ÓLAFSSON (1726-68)
Píkuskrækur. Eftir Eggert Ólafsson. Uppskrift Eiríks Laxdals. Formálsorð eftir
Porstein Antonsson. (Lesb. Mbl. 13. 6.)
Sigríður Porgrímsdóttir. Hannes Finnsson og Eggert Ólafsson, andstæðingar eða
skoðanabræður? (Sagnir, s. 28-33.)
Þorsteinn frá Hamri. Eitthvað mun hann Eggert minn svamla. (Þ. f. H.: Ætternis-
stapi og átján vermenn. Rv. 1987, s. 45-53.)
EGILL EÐVARÐSSON (1947- )
Sjá 4: Guðjón Guðmundsson. Bígerð.
EGILL JÓNASSON (1899- )
Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir. Steingrímur og Egill. (J. A. S.: A bökkum
Laxár. Rv. 1987, s. 111-19.)
EGÓ, sjá BJARNI BERNHARÐUR BJARNASON
EINAR BENEDIKTSSON (1864-1940)
Árni Johnsen. „Það vandasama og erfiða hefur alltaf heillað mig mest.“ Rætt við
Ríkarð Jónsson myndhöggvara áttræðan. (A. J.: Fleiri kvistir. Rv. 1987, s. 50-
54.) [Viðmælandi segir m. a. frá kynnum sínum af höf. í Kaupmannahöfn.]
Sjá einnig 4: Bréf skáldanna; Soffía Auður Birgisdóttir. 5: JÓN ÓLAFSSON. Gils
Guðmundsson.
EINARGUÐMUNDSSON (1946- )
EinarGUÐMUNDSSON. M. Ljóð. Rv. 1986.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 8. 4.).
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON (1954- )
EinARMÁR Guðmundsson. Eftirmáli regndropanna. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986,
s. 45.]
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skírnir, s. 178-89), Vésteinn Ólason (TMM, s.
382-84).
— Riddarna av runda trappan. Stockholm 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 45.]
Ritd. Ivo Holmqvist (Östgöta Correspondenten 7. 1.), Bo Magnusson (Esk-
ilstuna-Kuriren 18.2.), Petra Nilson (Expressen 19.3.), Petra Nilson (Express-
en 19. 3.), Sarah-Lizzie Saks (Vasabladet 10. L), Johan Stridh (Varmlands
Folkblad 29. 1.), Berit Wilson (Dagens Nyheter 11. 5.).
— Vingeslagi tagrenden. Kbh. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 46.]
Ritd. Bjarne Nielsen Brovst (Aarhuus Stiftstidende 13. 2.), Paul Joachim
Stender (Nyt fra Island 1. tbl., s. 26-27).
— Vingeslag i takrenna. [Vængjasláttur í þakrennum.] Oversatt fra islandsk av
Jón Sveinbjprn Jónsson. Oslo 1987.
Ritd. Merete Alfsen (Dagbladet 18. 9.).