Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 116
114
EINAR SIGURÐSSON
Súsanna Svavarsdóttir. Ég á erfitt með að hugsa mér Heinesen sem útkjálkasál.
(Mbl. 4. 10.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Brecht, Bertolt; Örn Ólafsson. Ungu.
ÞORGILS GJALLANDI, sjá JÓN STEFÁNSSON
Þ[ÓRHALLUR] BARÐI KÁRASON (1963- )
P. Barði KÁRASON. f þessum morgni. [Ljóð.] [Rv. 1986.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 29. 7.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 14. 1.).
ÞÓRIR BERGSSON, sjá ÞORSTEINN JÓNSSON
ÞÓRIR S. GUÐBERGSSON (1938- )
Mömmusögur. 366 sögur með litmyndum. Þórir S. Guðbergsson og Hlynur Örn
Þórisson þýddu og endursögðu. Rv. 1987.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 15. 12.).
ÞORSTEINN ANTONSSON (1943- )
Wright, Peter. Gagnnjósnarinn. Ævisaga leyniþjónustumanns. Þýðandi: Þor-
steinn Antonsson. Rv. 1987.
Ritd. Björn Bjarnason (Mbl. 20. 12.), óhöfgr. (Tíminn 23. 12.).
Sjá einnig 4: Þorsteinn Antonsson; 5: BÚI JÓNSSON; EGGERT ÓLAFSSON. Píku-
skrækur; Eiríkur Laxdal; Jón Espólín; Skúli Bergpórsson.
ÞORSTEINN ERLINGSSON (1858-1914)
Þorsteinn Antonsson. Og syngur uns heimskinginn höfuðverk fær. Um Ameríkuför
Þorsteins Erlingssonar og fornleifarannsóknir hans á íslandi og í Vesturheimi
1895-1896. (Lesb. Mbl. 20. 6.)
Þorsteinn Erlingsson. Bessastaðaför. (Gestur. 4. Rv. 1987, s. 24-35.) [Birtist áður
í Bjarka 22. og 30. 10. 1903.]
Ögmundur Helgason. Ungskáldaerjur í Höfn 1883-84. (Grímsævintýri, sögð
Grími M. Helgasyni sextugum 2. september 1987. 2. Rv. 1987, s. 48-54.)
Aldarafmæli Rasks og kvæði Þorsteins. (Réttur, s. 207-08.)
[ÞORSTEINN JÓNSSON] ÞÓRIR BERGSSON (1885-1970)
Sjá 4: Napóleon.
ÞORSTEINN [JÓNSSON] FRÁ HAMRI (1938- )
ÞORSTEINN FRÁ Hamri. Urðargaldur. [Ljóð.] Rv. 1986.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 18. 7.), Guðmundur A. Thorsson (Þjv.
26. 8.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 24. 9.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
16. 7.), Þórir Óskarsson (Skírnir, s. 403-11), örn Ólafsson (DV 20. 7.).
— Ætternisstapi og átján vermenn. Þættir. Rv. 1987.