Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 47
BÓKMENNTASKRÁ 1987
45
ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR (1955- )
ElÍsabetÞorGEIRSDÓttir. í sannleika sagt. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 48.]
Ritd. Guðrún Jónsdóttir (Vera 1. tbl., s. 35), Jón Torfason (Miðill 6. tbl., s.
10), Jón Þ. Þór (Tíminn 7.1.).
Jónína Leósdóttir. Kona um konu frá konu til vinkonu. (Helgarp. 30. 4.) [Höf. er
ein fjögurra kvenna, sem tjá sig um efnið.j
Svanhildur Konrádsdóttir. Tvöföld kúgun. (Mannlíf 10. tbl., s. 78-80.) [Viðtal við
höf. og Stellu Hauksdóttur.]
EMIL THORODDSEN (1898-1944)
Sjá 5: Jón ThóRODDSEN (1818-68).
ERLA ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR (1929-87)
Minningargreinar um höf.: Andrés Kristjánsson (Tíminn 11. 3.), Anna S. og Hild-
ur (Mbl. 11. 3.), Guðrún Kristinsdóttir (Mbl. 11. 3.), Guðrún Þorsteinsdóttir
(Mbl. 11.3.), Halldór Kristjánsson (Mbl. 11. 3.,Tíminn 11.3.), Ingibjörg Jón-
asdóttir (Mbl. 11. 3.), Jóna Möller (Mbl. 11.3.).
ERLENDUR JÓNSSON (1929- )
Erlendur Jónsson. Farseðlar til Argentínu og aðrar sögur. Rv. 1987.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 11. 12.), Ingunn Ásdísardóttir (Helgarp.
10. 12.), Magnea J. Matthíasdóttir (Alþbl. 21. 11.), Sigurjón Björnsson (Mbl.
19. 11.).
— Minningar úr Skuggahverfi. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 4. 6.)
Ritd. Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 6. 6.).
Súsanna Svavarsdóttir. Ég er í eðli mínu rómantískur. (Mbl. 20. 12.) [Viðtal við
höf.]
ERLINGUR DAVÍÐSSON (1912- )
Erlingur Davíðsson. Aldnir hafa orðið. 16. Ak. 1987.
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 16. 12.).
— Með reistan makka. 6. Ak. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 49.]
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 17. L).
— Miðilshendur Einars á Einarsstöðum. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson ritar
grein um starf Einars. [2. útg.] Ak. 1987.
Ritd. Ævar R. Kvaran (Mbl. 19. 5.).
ERLINGUR GÍSLASON (1933- )
Sjá4: Guðjón Guðmundsson. Handritasamkeppni.
ERLINGUR E. HALLDÓRSSON (1930- )
Sjá 4: Brecht, Bertolt.