Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 43
BÓKMENNTASKRÁ 1987
41
Ellert B. Schram. Vesalingarnir. (DV 29. 12., ritstjgr.)
Kristján Kristjánsson. Opnar nýjan heim í leikhúsinu. (Helgarp. 22. 12.) [Stutt
viðtal við Benedikt Árnason leikstjóra.]
Ólafur Engilbertsson. Vesalingarnir. Um jólauppfærslu Þjóðleikhússins. (Þjóðlíf
8. tbl., s. 33-35.) [Viðtal við aðstandendur sýningarinnar.]
Sigurður Skúlason. Vesalingarnir fyrr og nú. Söngleikur í Þjóðleikhúsinu um jólin.
(Mannlíf 6. tbl., s. 96-99.)
Stefán Sœmundsson. Er það einleikið? (Dagur 24. 9.) [Viðtal við Þráin Karlsson
leikara.]
Súsanna Svavarsdóttir. Egill Ólafsson um jólaleikritið Vesalingana: Ef til er
„absólút" leikhús mundi ég segja að þetta verk væri það. (Mbl. 24. 12.)
[Viðtal.]
Sjá einnig 4: Örn Ólafsson.Ungu.
DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964)
Davíð Stefánsson. Kultainen Portti. [Gullna hliðið.] Islantilainen kansannay-
telma. Hangon Harrastajateatterille sovittanut ja suomeksi kirjoittanut Kaj
Puumalainen. (Frums. hjá útileikhúsi í Hanko í Finnlandi 25. 7.)
Leikd. Erkki Kanerva (Turun Sanomat 4. 8.), Anita Laxén (Vastra Nyland
7. 8.), Kaj Lindblad (Hangon Lehti 30. 7.), -tmö- (Hangon Lehti 13. 8.).
Dahlstedt, Karl-Hampus. Davíð Stefánssons dikt Konan, sem kyndir ofninn minn.
Den islandska texten med svensk översáttning och kort kommentar. (Scripta
Islandica 38 (1987), s. 72-73.)
Sjá einnig 4: Gísli Jónsson.
DAVÍÐ ÞORVALDSSON (1901-32)
Sjá 4: Bolli Gústavsson.
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR (1952- )
Edda BjöRGVINSDÓTTIR og HLfN AgnarsdÓTTIR. Láttu ekki deigan síga, Guð-
mundur. Söngtextar: Þórarinn Eldjárn og Anton Helgi Jónsson. (Frums. hjá
Leikfél. Öngulsstaðahr. og Umf. Árroðanum í Freyvangi 20. 2.)
Leikd. Hermann Sveinbjörnsson (Dagur 11. 3.), Jón G. Hauksson (DV 2.
3.), Rósa Eggertsdóttir (Dagur 20. 3.).
Hvenær kemur þetta á geisla? (Helgarp. 17. 12.) [Viðtal við höf.]
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960- )
Eðvarð IngÓlfsson. Pottþéttur vinur. Skáldsaga. Rv. 1987.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 12. 12.), Hildur Hermóðsdóttir (DV21.
12.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 3.12.),MatthildurSigurðardóttir(Alþbl. 17.12.),
Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 23. 12.).
„Sting á mörgum kýlum í nýju bókinni." (Mbl. 6. 12.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Kristján Kristjánsson. Snyrtileg.