Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 109
BÓKMENNTASKRÁ 1987
107
Vilborg Einarsdótlir. Foxtrot. (Mbl. 24. 5.) [Viðtöl við aðstandendur myndarinn-
ar.]
— Ánægðir eftir erfitt sumar. Svipmyndir af kvikmyndatökum í sumar. (Mbl. 27.
11.) [Viðtal við Jón Tryggvason og Karl Óskarsson hjá Frostfilm.]
Foxtrot. (Heimsmynd 3. tbl., s. 132-34.) [Viðtal við aðstandendur myndarinnar,
þá Karl Óskarsson, Ásgeir Bjarnason og Jón Tryggvason.]
Frostfilm: Kvikmyndatökur af stað í júní. (Mbl. 8. 2.) [Stutt viðtal við höf.]
SVEINBJÖRN BEINTEINSSON (1924- )
Gísli Kristjánsson. Allsherjargoðinn kom óundirbúinn. (DV 5. 12.) [Stutt viðtal
við höf.]
Villtur í snjó og þoku. (Lífsreynsla. Umsjón og efnisval: Bragi Þórðarson. Akr.
1987, s. 123-33.)
SVEINN BERGSVEINSSON (1907-88)
Greinar í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Árni Björnsson (Þjv. 23. 10.), Ingvar Gísla-
son (Tíminn 23. 10.), Þór Vigfússon (Þjv. 23. 10.), Þórir Einarsson (Mbl. 23.
10.).
SVEINN EINARSSON (1934- )
Jón ísberg. Verður ekki að hækka vextina hjá aurasálinni? (Mbl. 15. 3.)
SVEINN HANNESSON FRÁ ELIVOGUM (1889-1945)
Auðunn Bragi Sveinsson. Ur ævisögu Sveins frá Elivogum. (A. B. S.: Með mörgu
fólki. Hf. 1987, s. 72-87.)
SVERRIR HÓLMARSSON (1942- )
Pinter, Harold. Einskonar Alaska. Þýðing: Jón Viðar Jónsson. - Kveðjuskál.
Þýðing: SverrirHólmarsson. (Frums. hjá AlþýðuleikhúsinuíHlaðvarpanum 7.
n.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 11. 11.), Auður Eydal (DV 9. 11.), Gunnar
Stefánsson (Tíminn 12. 11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 10. 11.), Martin
Regal (Helgarp. 12. 11.).
SVERRIR KRISTJÁNSSON (1908-76)
SverrirKristjánsson. Ritsafn. 4. Rv. 1987.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 28. 11.).
Gunnar Gunnarsson. Sverrir Kristjánsson (1908-1976). Ritaskrá. (S. K.: Ritsafn.
4. Rv. 1987, s. 237-87.)
Jón Guðnason. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur og ritstörf hans. (S. K.:
Ritsafn. 4. Rv. 1987, s. 221-35.) [Birtist áður í Sögu 14. árg. 1976, sbr. Bms.
1976, s. 64.]
Sverrir Kristjánsson. Minningargreinar og viðtöl. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987, s.
288.)