Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 48
46
EINAR SIGURÐSSON
FIÐLU-BJÖRN (16. öld)
Þorsteinn frá Hamri. Hrosshár í strengjum. (Þ. f. H.: Ætternisstapi og átján
vermenn. Rv. 1987, s. 175-81.)
[FILIPPÍA KRISTJÁNSDÓTTIR] HUGRÚN (1905- )
Guörún Þorsteinsdóttir. Kannski óþarflega rómantísk. (Mannlíf 10. tbl., s. 110-
12.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Sögur.
FLOSI ÓLAFSSON (1929- )
Ludwig, Ken. Hallæristenór. Pýðing: Flosi Ólafsson. (Frums. í Þjóðl. 17. 1.)
Leikd. Auður Eydal (DV 19. L), Bryndís Schram (Alþbl. 27. 1.), Gunnar
Stefánsson (Tíminn 20. 1.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 22. L), Jó-
hanna Kristjónsdóttir (Mbl. 20. L), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 21. 1.).
Kristján Björnsson. Ágætis háð. (Tíminn 4. 10.)
Gamanleikur ekki annað en sjálfsgagnrýni. (Mbl. 16.1.) [Stutt viðtal við Benedikt
Árnason, leikstjóra Hallæristenórsins.]
FREYSTEINN GUNNARSSON (1892-1976)
Freysteinn Gunnarsson. Kvæði. Um útgáfuna sáu: Andrés Kristjánsson, Gils
Guðmundsson, Ragnar Þorsteinsson. Rv. 1987. [,Formáli’ eftir Gils Guð-
mundsson, s. 5-6; .Freysteinn Gunnarsson skólastjóri’ eftir Andrés Kristjáns-
son, s. 13-36.]
Ritd. Auðunn Bragi Sveinsson (Mbl. 21. 11.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn
23. 12.).
Porter.EleanorH. Pollýanna. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Rv. 1987.
Ritd. Helga K. Einarsdóttir (Þjv. 18. 12.), Magnea J. Matthíasdóttir (Alþbl.
21. 11.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 22. 11.).
FRÍÐA Á. SIGURÐARDÓTTIR (1940- )
FRI'ÐA Á. SlGURÐARDÓTTIR. Eins og hafið. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 49.]
Ritd. Áslaug Jóhannesdóttir (Miðill 5. tbl., s. 10), Hallberg Hallmundsson
(World Literature Today, s. 641), Margrét Eggertsdóttir (Þjv. 7.1.), Ragnhild-
ur Richter (Vera 1. tbl., s. 34-35), Rannveig G. Ágústsdóttir (Skírnir, s. 171-
78), Sigurrós Erlingsdóttir (Mimir 1. tbl., s. 78-80), Soffía Auður Birgisdóttir
(19.júní, s. 95).
AUEL, Jean M. Þjóð bjarnarins mikla. íslensk þýðing: Fríða Á. Sigurðardóttir.
Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 49.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 15. 2.), Bergljót Baldursdóttir (Vera 3.^1. tbl., s.
30-31), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 17. 3.).
Gunnar Gunnarsson. Houdini við hafið. (DV 28. 2.)
örn Bjarnason. Ég gat ekki hætt að skrifa. (Alþbl. 14. 3.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Árni Sigurjónsson; Hvað lásu; Njörður P. Njarðvík. Kynning; Örn
Ólafsson. Yfirlit.