Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 85
BÓKMENNTASKRÁ 1987
83
KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR (1948- )
Unnur Úlfarsdóttir. „Orðlaus og ekki viðtalshæf." (Nýtt líf 5. tbl., s. 19-20.) [Höf.
er ein þeirra sem verða fyrir svörum í þættinum Dýrasta gjöfin - móðir um
fertugt.]
Páfi eða prins. (Heimsmynd 3. tbl., s. 136.) [Viðtal við höf. og mann hennar, Si-
gurð Pálsson skáld, um barnauppeldi.]
Straumfjarðar-Halla og Dr. Charcot. (Mbl. 8. 2.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Fahlbeck, Sophie; Guðjón Guðmundsson. Bígerð; 5: NÍna BjöRK
Árnadóttir. Líf til einhvers.
KRISTÍN ÓMARSDÓTTIR (1962- )
Kristín ÓmarsdÓTTIR. í húsinu okkar er þoka. [Ljóð.] Rv. 1987.
Leikd. Freyr Þormóðsson (Helgarp. 8. 10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 11.
8.), Örn Ólafsson (DV 16. 7.).
— Draumar á hvolfi. [Leikrit.] Handrit Þjóðleikhússins. Rv. 1986.
Ritd. Freyr Þormóðsson (Mímir 1. tbl., s. 81-85).
— Draumar á hvolfi, eða Árni gengur aftur. (Frums. í Þjóöl., á Litla sviðinu, 24.
2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 25. 2.), Bryndís Schram (Alþbl. 28. 2.), Gunnar
Stefánsson (Tíminn 3. 3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 26. 2.), Steinþór Ólafs-
son (Helgarp. 26. 2.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 28. 2.).
Freyr Pormódsson. Ljóðið er frekt í eðli sínu. (Vikan 35. tbl., s. 32-38.) [Viðtal við
höf. ]
Ólafur Gíslason. Ýlustrá og bleikur fíll. Kristín Ómarsdóttir og Kristín Bjarnadótt-
ir segja frá einþáttungunum sem frumsýndir verða í Þjóðleikhúsinu á þriðjudag.
(Þjv.21.2.) [Viðtal.]
Súsanna Svavarsdóttir. Stundum verður maður að bíta. (Mbl. 24. 2.) [Viðtal við
höf.]
Vigdls Grímsdóttir. Maður villist alltaf á rétta leið. (Þjóðl. Leikskrá 38. leikár,
1986/87, 10. viðf. (Draumar á hvolfi), s. [4-6].)
„Um mann og konu og sorgina og ástina." (Helgarp. 19. 2.) [Stutt viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Litla sviðið.
KRISTÍN SIGFÚSDÓTTIR (1876-1953)
Sjá 4: Napóleon; Soffía Audttr Birgisdóttir; Sögur.
KRISTÍN STEINSDÓTTIR (1946- )
KristÍN SteinsdÓTTIR. Franskbrauð með sultu. Rv. 1987.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 3. 6.).
„Krakkarnir bestu gagnrýnendurnir." (Skagabl. 10. 9., undirr. ÁMA.) [Viðtal við
höf.]
Sjá einnig 4: Bjarni Jónsson; 5; IÐUNN STEINSDÓTTIR.