Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 26
24
EINAR SIGURÐSSON
— Flest orö eru hálfónýt. (Vikan 36. tbl., s. 30-39.) [Viötal við Árna Blandon
leikara og bókmenntafræðing.]
— Heildaraðsókn að atvinnuleikhúsunum fer minnkandi. (DV 15. 12.) [Próunin
rakin nokkur ár aftur í tímann.]
Johnson, Sigfrid. Children’s books in Iceland and Canada. Overviews and reviews.
(Icel. Can. 46 (1987), 1. tbl., s. 31-37.)
Jón Hnefill Aðalsteinsson. Þjóöfræði í félagsvísindadeild. (Ný menntamál 3. tbl., s.
32-33.)
— Grimms-bræður milli tannanna á fræðimönnum. (Mbl. 27. 9.)
Jón Bjarnason frá Garðsvík. Vísnaþáttur. (Dagur 16. 1., 6. 2., 20. 2., 6. 3., 20. 3.,
3. 4., 24. 4., 30. 4., 15. 5., 28. 5., 12. 6., 10. 7., 24. 7., 7. 8., 28. 8., 4. 9., 11. 9.,
2. 10., 16. 10., 13. 11., 27. 11., 11. 12.)
Jón G. Hauksson. Byrjuðu á Skugga-Sveini. Leikfélag Akureyrar 1917-1987. (DV
14.3.)
Jón R. Hjálmarsson. Kynni mín af Haraldi á Kambi. Hjörtur L. Jónsson, hrepp-
stjóri á Eyrarbakka, segir frá í samtali vorið 1984. (J. R. H.: Á meðal fólksins.
Self. 1987, s. 69-81.) [Haraldur Hjálmarsson (1908-70).]
Jón Kristinsson. Atvinnuleikhús á Akureyri. (Dagur27. 5.)
Jón Proppé. Heimur tragedíunnar og tíðarandi nútímans. (TMM, s. 275-87.)
Jón Samsonarson. Bergsteinn blindi Þorvaldsson (d. 1635). Skáld á flækingi.
(Grímsævintýri, sögð Grími M. Helgasyni sextugum 2. september 1987. 2. Rv.
1987, s. 7-12.)
Jón Sveinsson- Nonni. Lausavísur. Haraldur Hannesson þýddi. (Heima er bezt, s.
232-39.) [Viðbót og leiðréttingar eftir Bolla Gústavsson, s. 242.]
Jón úr Vör. Og stundum flugu hnútur um borð. (Lesb. Mbl. 7. 11.) [Hér segir m.
a. frá þeim Steini Steinarr og Tómasi Guðmundssyni.]
— Vísnaþáttur. (DV 3. L, 10. L, 17. 1., 24. 1., 31. 1..7.2., 14. 2., 21. 2., 28. 2.,
7. 3., 14. 3., 21. 3., 28. 3., 4. 4., 11. 4., 15. 4., 25. 4., 6. 5., 9. 5., 16. 5., 23. 5.,
30. 5., 20. 6., 27. 6., 11. 7., 18. 7., 31. 7., 8. 8., 15. 8., 22. 8., 5. 9., 12. 9., 19.
9., 26. 9. (aths. við þáttinn eftir Helga Hálfdanarson 3. 10.), 3.10., 10. 10., 17.
10., 24. 10., 31. 10., 7. 11., 14. 11., 21. 11., 28. 11., 5. 12., 12. 12., 19. 12.)
[-] Vísur. (Lesb. Mbl. 7. 2., 11. 7., 22. 8., 26. 9., 10. 10., undirr. Jón Gunnar
Jónsson.)
Jónína Leósdóttir. Hélt að M. R. væri hippabæli. (Helgarp. 9. 4.) [Viðtal við Mel-
korku Thekla, unga menntaskólastúlku sem fæst við yrkingar.]
Karlsson, Jan. Bilder och syner. Om tvá unga islándska poeter. (Café Existens 3.-
4. tbl. 1986, s. 127-35.) [Um Gyrði ElíassonogSjón;birt erueinnignokkurljóð
eftir þá í sænskri þýðingu.]
Katrín Anna Lund. Draugur. (Birtir 6. tbl., s. 2.) [Viðtal við Hörð Sigurðarson,
formann Leikfélags Kópavogs. |
Keller, Keith. Scandi climate cools off for indies; outlook calls for subsidy freezes.
(Variety 15. 6.) [Um kvikmyndagerð á Norðurlöndum, þ. á m. íslandi.]
Kjaftæði. Ljóða- og smásagnasamkeppni framhaldsskólanna 1987. Útgáfu annað-
ist Steinar Guðmundsson. Rv. 1987.