Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 111
BÓKMENNTASKRÁ 1987
109
Örn Ólafsson. Ég hef enga afsökun á velgengninni. (DV 14. 3.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Árni Sigurjónsson; Brecht, Bertolt; Gunnar Kristjánsson; Napóleon;
Njörður P. Njarðvík. Kynning; Soffía Auöur Birgisdóttir; Örn Ólafsson. Yfir-
lit.
TÓMAS DAVÍÐSSON (dulnefni)
TómasDavíðsson. Tungumál fuglanna. Rv. 1987.
Ritd. ÁrniBergmann (Þjv. 22. 12.), Ástráður Eysteinsson (DV 1.12.),Elías
Snæland Jónsson (DV 1. 12.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 12. 12.), Jóhanna
Kristjónsdóttir (Mbl. 9. 12.), Kristján Kristjánsson (Helgarp. 26. 11.).
Ekki hræddur við neitt sérstakt. Hinn dularfulli Tómas Davíðsson í sínu „fyrsta"
blaðaviðtali. (Helgarp. 3. 12.)
TÓMAS GUÐMUNDSSON (1901-83)
Gylfi P. Gíslason. Hann minnir á gildi þess, sem gerist hvergi nema í hjörtum
mannanna. Ræða á sjötugsafmæli Tómasar Guðmundssonar 1971. (G. P. G.:
Hagsæld, tími og hamingja. Rv. 1987, s. 244-46.)
Sverrir Kristjánsson. Tómas Guðmundsson sjötugur. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987,
s. 152—55.) [Birtist áðuríÞjv. 6. 1. 1971, sbr. Bms. 1971, s. 47.]
Sjá einnig 4: Bragi Kristjónsson; Jón úr Vör. Og.
TORFHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR HÓLM (1845-1918)
Sjá 4: Sögur.
TRYGGVI EMILSSON (1902- )
Adolf Pedersen. „Bætt kjör verkafólks hafa ekki komið af sjálfu sér.“ (Þjóðlíf 8.
tbl., s. 20-22.)
Sigtirður Á. Friðþjófsson. Fátæktin er nálæg í tíma. (Þjv. 22. 3.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 5: JÓn VÍDALÍn.
ÚLFUR HJÖRVAR (1935- )
ÚLFUR HjöRVAR. Staldrað við. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 26. 3.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 28. 3.).
Bónd, Edward. Hólpin. Þýðing: Úlfur Hjörvar. (Frums. hjá Leikfél. Mennta-
skólans við Hamrahlíð 28. 2.)
Leikd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 5.3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
3. 3.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 4. 3.).
UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR BJARKLIND (HULDA) (1881-1946)
Guðni Elísson. Líf er að vaka en ekki að dreyma. Hulda og hin nýrómantíska
skáldímynd. (Skírnir, s. 59-87.)
Jóhanna Álflteiður Steingrímsdóttir. Hulda. (J. Á. S.: Á bökkum Laxár. Rv. 1987,
s. 73-81.)