Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 68
66
EINAR SIGURÐSSON
Kristjáti Kristjánsson. „Ævintýri eru hluti af lífinu.“ (Helgarp. 5. 2.) [Viðtal við
höf. ]
Ólafur Gíslason. Vænkast hagur Rympu. (Þjv. 31. 1.) [Stutt viðtal við höf.]
Porsteinn G. Gunnarsson. Rympa á ruslahaugnum Spjallað við leikkonurnar Hjör-
dísi Elínu Lárusdóttur, Maríu Pétursdóttur, Sólveigu Arnarsdóttur og Sigríði
Þorvaldsdóttur. (ABC 1. tbl., s. 14-17.)
Börn eru skilningsríkt fólk. (Mbl. 7. 2.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Anna Bragadóttir. Börn.
HILMAR ODDSSON (1957- )
Sjá 4: Guðjón Guðmundsson. Bígerð; 5; GÍSLIJ. ÁstþóRSSON.
HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-HJÁLMAR) (1796-1875)
Eysteinn Sigurðsson. Bólu-Hjálmar. Rv. 1987. 313 s.
Ritd. Aðalgeir Kristjánsson (Tíminn 16. 12.), [Páll Skúlason] (Bókaormur-
inn - Skjöldur 4. tbl., s. 18-19), Sigurjón Björnsson (Mbl. 9. 12.).
— Athugasemdir um h- og hv-stuðlun. (íslenskt mál 8 (1986), s. 7-29.) [Einnigeru
dregin fram dæmi úr skáldskap Hallgríms Péturssonar og Jónasar Hallgríms-
sonar.]
— Erfiljóð Bólu-Hjálmars um Guðnýju konu sína. Kafli úr nýrri bók um Bólu-
Hjálmar, ævi hans og skáldskap. (Lesb. Mbl. 7. 11.)
— Bólu-Hjálmar og Bjarni Thorarensen. (Tíminn 16. 4.)
Hjálmar Hjálmarsson. „Ég er ekki svona hrukkóttur" sagði Bólu-Hjálmar. (Árb.
Þing. 29 (1986), s. 41-42.) [Sagt frá því er höf. kom fram á miðilsfundi.]
Stefán Jónsson. Þjófaleitarmenn í Bólu 28. nóvember 1838. (S. J.: Þættir og þjóð-
sögur. Rv. 1987, s. 185-99.)
Góður skáldskapur á alltaf erindi til fólks. (Mbl. 13. 12.) [Viðtal við Eystein Sig-
urðsson.]
Sjá einnig 4: Bolli Gústavsson.
HJÁLMAR ÞORSTEINSSON (1886-1982)
Auðunn Bragi Sveinsson. Hjálmar Þorsteinsson, skáld frá Hofi. (A. B. S.: Með
mörgufólki. Hf. 1987, s. 189-93.)
HJÖRTUR PÁLSSON (1941- )
Sinoer, Isaac Bashevis. Ást og útlegð. Hjörtur Pálsson þýddi. Rv. 1986. [Sbr.
Bms. 1986, s. 67.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 10. 1.), Ingunn Ásdísardóttir (Helgarp.
12. 3.), Örn Ólafsson (DV 2. 1.).
— Þrællinn. Hjörtur Pálsson þýddi. Rv. 1987.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 17. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 24. 12.),
Kjartan Árnason (DV 21. 12.).