Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 93
BÓKMENNTASKRÁ 1987
91
Endursýnið áramótaleikritið. (Dagur 12. 1., undirr. Gunnar.) [Lesendabréf.]
Endursýnið nýársleikritið. (DV 13. 2., undirr. Kiddi.) [Lesendabréf.]
Fnykurfrá ríkissjónvarpinu. (Mbl. 22. 1., undirr. hvþ.) [Lesendabréf.]
Klám á stórhátfðum. (DV 27. 1., undirr. A. S. D.) [Lesendabréf.]
Kynferðisleg geðveila? (Dagur 12. 1., undirr. P. H.) [Lesendabréf.]
Leikrit Nínu gott. (Mbl. 13. 1., undirr. Erla.) [Lesendabréf.]
Leikrit Nínu tímamótaverk. (Þjv. 8. 1.) [Lesendabréf.]
Leikrit til einhvers. (Mbl. 23. 1., undirr. Anna.) [Lesendabréf.]
Líf til einhvers? (DV 5. 1., undirr. Dagfari.)
Misskilið leikrit. (DV 6. 1., undirr. Dagfari.)
Misskilningur. (Mbl. 17. 1., undirr. Einn úr Auslurbœnum.) [Lesendabréf.]
Ómaklega vegið að tilkomumikilli ogfallegri mynd. (Mbl. 18.1., undirr. Náttfari.)
Sjónvarpsmyndin góð. (Mbl. 15. 1., undirr. Gagnrýnandi.) [Lesendabréf.]
Stórhrifin af leikriti Nínu Bjarkar. (Mbl. 10. 1., undirr. D. G.) [Lesendabréf.]
Vandið dagskrárvalið. (Mbl. 27. 1., undirr. Ein hneyksluð úr Ártúnsholti.) [Les-
endabréf.]
Viðbjóðslegt leikrit. (DV7. 1.) [Lesendabréf.]
Þótt sókn sé besta vörnin. (Mbl. 11. 1., undirr. Útivinnandi eiginkona ogmóðir.)
[Lesendabréf.]
Sjá einnig 4: Gísli Sigurðsson. Konur.
NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK (1936- )
Njörður P. Njarðvík. Hvar er hamarinn? (Frums. á vegum Pjóðl. í Félagsheim-
ilinu í Hnífsdal 4. 6.)
Leikd. Auður Eydal (DV 5. 6.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 10. 6.).
Carpelan, Bo. Ferð yfir þögul vötn. [Ljóð.] Njörður P. Njarðvíkíslenskaði. Seltj.
1987. [,Bo Carpelan’ eftir þýð., s. 7-8.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 6. 12.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 23. 10.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 1. 10.), Jón úr Vör (DV 20. 10.).
Hlynur örn Þórisson. Ég þarf ekki að kvarta ... (Vikan 5. tbl., s. 13.) [Viðtal við
höf. í þættinum Nafn Vikunnar.]
NjörðurP. Njarðvík. Ríkisútvarpið og íslensk menning. Ávarp við úthlutun úr rit-
höfundasjóði Ríkisútvarpsins. (Þjv. 3. 1.)
— Öllum er hollt að íhuga hugarheim barnsins. (Mbl. 22. 11.)
Ragnheiður Ólafsdóttir. Söngleikur úr Þrymskviðu. (Þjóðlíf 3. tbl., s. 61.) [Viðtal
við Brynju Benediktsdóttur leikstjóra.]
Súsanna Svavarsdóttir. Menn gefa öðrum vald með ímyndun sinni. (Mbl. 16. 6.)
[Viðtal við höf.]
Að kallast á viðfortíðina. (Mbl. 4.6.) [Stutt viðtal við Brynju Benediktsdótturleik-
stjóra.]
Sjá einnig 4: Súsanna Svavarsdóttir. í.
NONNI, sjá JÓN SVEINSSON