Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 27
BÓKMENNTASKRÁ 1987
25
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 23. 10.), Eysteinn Þorvaldsson (DV 26.
10.), Ingi Bogi Bogason (Þjv. 11. 11., 16. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 4.
1L)'
Kjartan Árnason. The short - but powerful - story. (News from Iceland 137. tbl.,
s. 20.) [Um smásagnasöfn eftir Indriða G. Þorsteinsson, Matthías Johannessen
og Ólaf Jóhann Ólafsson.]
Kjartan Ólafsson, Sandhólum. Vísur Gísla Gunlaugssonar [d. 1917]. (Strandapóst-
urinn 20 (1986), s. 84-100.) [Sbr. einnig grein Ragnheiðar Jónsdóttur frá
Broddadalsá: Sagniraf Gísla íHlíð, í Strandapóstinum 10(1976), s. 100-104.]
Knutsson, Inge. Ántligen en poet? Vem fár Nordiska rádets litteraturpris? (Arbet-
et 16. 1. 1985.)
Kristín Jónsdóttir. Akureyri tók vel á móti mér. (Heimsmynd 2. tbl., s. 70-71.)
[Viðtal við Pétur Einarsson leikhússtjóra.]
Kristján Karlsson. Hús sem hreyfist. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 26.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 34), Örn Ólafsson (DV 14.
, L)'
Kristján Kristjánsson. Tíminn er dýrmætur. (Helgarp. 29. 1.) [Viðtal við Guðna
Elísson, sem lauk kandídatsprófi í ísl. bókmenntum 22ja ára gamall.)
— Stefna í stefnuleysinu? (Helgarp. 26. 3.) [Um fjárframlög til lista.]
— Heimurinn ferst. Erlingur Gíslason á 30 ára leikafmæli á þessu ári. Hann er í
HP-viðtali. (Helgarp. 4. 6.)
— Vil grafa Reykjanesið frá. Gestur Einar Jónasson leikari, blaða- og útvarps-
maður á Akureyri í HP-viðtali. (Helgarp. 16. 7.)
— Maður er enginn róbot. (Helgarp. 8. 10.) [Viðtal við Rúrik Haraldsson
leikara.]
— Eih-leikhúsið rís úr Djúpinu. Þrír ungir leikarar setja á stofn eigið leikhús.
(Helgarp. 15. 10.) [Viðtal við Hjálmar Hjálmarsson, Stefán Sturlu Sigurjóns-
son og Guðjón Sigvaldason.]
~ Cand. mag.-stíllinn. Einar Már í spjalli um gagnrýni, gagnrýnendur og fleira.
(Helgarp. 29. 10.)
— Man einhver eftir Á Gljúfrasteini? Hugleiðing um jólabókaflóðið, bókaum-
ræðuna, kvennabókmenntir og Tómas Jónsson, metsölubók, sem og aðrar
metsölubækur. (Helgarp. 5. 11.)
~ Rithöfundurinn og ímyndin. (Helgarp. 19. 11.)
~ Ástir og ævi huldufólks. Rætt við Guðrúnu Bjartmarsdóttur um sögur af álfum
og huldufólki. (Helgarp. 10. 12.)
~ Snyrtileg í orðum og útliti. Af nokkrum íslenskum unglingabókum. (Helgarp.
10. 12.) [Um Stjörnustæla eftir Andrés Indriðason, Pottþéttan vin eftir Eðvarð
Ingólfsson, Leðurjakka og spariskó eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur, Og hvað
með það eftir Helgu Ágústsdóttur, Vin niinn Lúka eftir Christine Nöstlinger og
Á toppinn eftir Gillian Cross.]
— Leiðréttingar við bókmenntasöguna. Soffía Auður Birgisdóttir í viðtali um
kvennabók sem hún hefur séð um. (Helgarp. 17. 12.) [Um Sögur ísl. kvenna
1879-1960, Rv. 1987.]