Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 75
BÓKMENNTASKRÁ 1987
73
JÓHANN ÁRELÍUZ [EINARSSON] (1952- )
JÓHANN ÁRELÍuz. Söngleikur fyrir fiska. [Ljóð.] Rv. 1987.
Rild. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 30. 10.), Árni Bergmann (Þjv. 11. 11.),
Freyr Þormóðsson (Helgarp. 10. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 27. 8.),
Þórður Helgason (Þjóðlíf 7. tbl., s. 46-48), Örn Ólafsson (DV 24. 9.).
Stefán Sœmundsson. „Innblásin og unnin ljóð.“ (Dagur 27. 8.) [Viðtal við höf.]
Yngvi Kjartansson. Söngleikur fyrir fiska. (Norðurland 27. 8.) [Viðtal við höf.]
JÓHANN HJÁLMARSSON (1939- )
Sjá 4: íz.
JÓHANN JÓNSSON (1896-1932)
Jóhann JÓNSSON. Ljóð og ritgerðir. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 72.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 29. 4.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 7.
1.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 71), Örn Ólafsson (DV 5. 1.).
Sigfús Daðason. Jóhann Jónsson. (S. D.: Útlínur bakvið minnið. Rv. 1987, s. 13.)
[Ljóð.]
JÓHANN J. E. KÚLD (1902-86)
Minningargrein um höf. [sbr. Bms. 1986, s. 72-73]: Sesselja Davíðsdóttir (Mbl. 3.
I. , Tíminn 6. 1., Þjv. 9. 1.).
JÓHANN SIGURJÓNSSON (1880-1919)
JÓHANN SlGURJÓNSSON. Galdra-Loftur. (Frums. í Arcane-leikhúsinu í París 13.
II. )
Leikd. Einar Már Jónsson (Þjv. 6. 12.).
Franz Mixa. Fjalla-Eyvindur. Ópera í þremur þáttum eftir Franz Mixa. Þýskur
texti eftir Franz Mixa og Katrínu Hjaltested. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
(Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 9. 4.)
Umsögn Eyjólfur Melsted (DV 13. 4.), Jón Ásgeirsson (Mbl. 11. 4.), Leifur
Þórarinsson (Þjv. 11. 4.), Sigurður Steinþórsson (Tíminn 16. 4.).
Elín Pálmadóttir. Galdra-Loftur aftur í París. (Mbl. 22. 11.)
Guðrún Alfreðsdóttir. Galdra-Loftur í París. (Vikan 47. tbl., s. 28-29.)
Gunnar Gunnarsson. Jóhann Sigurjónsson. Úbersetzung von Margrét Hjaltadóttir
Medek. (Helmut Neumann (Hg.): Österreichs Beitrag zur Islandforschung.
Wien 1987, s. 250-54.)
Pórgnýr Guðmundsson. Jóhann Sigurjónsson og Galdra-Loftur. (Þ. G.: Sitt af
hverju. Rv. [1987], s. 58-67.)
Sjáeinnig4: Kristján Kristjánsson. Rithöfundurinn.
JÓHANNA ÁLFHEIÐUR STEINGRÍMSDÓTTIR (1920- )
JÓhanna Álfheiður SteingrímsdÓttir. Á bökkum Laxár. Tveggja manna tal.
Rv. 1987.