Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 62
60
EINAR SIGURÐSSON
— Frumglæöi ritstarfa í Laxnesi. (Mbl. 15. 7.)
Eysteinn Sigurðsson. Halldór Laxness hættur að skrifa. (Tíminn 9. 9.) [Rakið er
fréttaviðtal við höf.]
Goertz, Heinrich. Die Wahrheit lagin derSatire. (Hannoversche Allgemeine Zeit-
ung 23. 4.)
GuðmundurJ. Guðmundsson. Þankar um Laxness-meðhliðarspori. (Mbl. 30.8.)
Gunnar Gunnarsson. Tilveran úr liði. (DV 25. 4.) [Ritað í tilefni af En liten ö í
havet, gestasýningu Dramaten í Þjóðl.]
Gylfi P. Gíslason. Góðar bókmenntir eru sannari en sjálft lífið. Ræða á sextugsaf-
mæli Halldórs Laxness 1962. (G. Þ. G.: Hagsæld, tími og hamingja. Rv. 1987,
s. 239—43.) [Birtist áður í Andvara 1962, s. 197-201.]
Hallberg, Peter. Listin að Ijúka sögu. Minnisgreinar um skáldskap Halldórs
Laxness. (TMM, s. 84-102, 138-55.)
— Halldór Laxness - islandsk diktare i tiden. En konturteckning. (Nord. Tidskr.,
s. 1-22.)
— „Varlden ar en enda atomstation." (Kungliga DramatiskaTeatern. [Leikskrá. ]
(En liten ö i havet.) S. 2-7.)
— Heimurinn er ein atómstöð. (Þjóðl. Leikskrá 38. leikár, 1986/87, 12. viðf. (En
liten ö i havet), s. [6-8].) [ísl. þýðing á greininni að ofan.]
Halldór Guðmundsson. „Loksins, loksins." Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nú-
tímabókmennta. Rv. 1987. 232 s.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 16. 12.).
Halldór Laxness. Klassenkámpfe - Rasenkámpfe. Grabschrift auf den Vietnam-
krieg. [Jarpir menn og bleikir. Grafskrift eftir Víetnamstríðið.] Aus dem Is-
lándischen iibersetzt von Franz Seewald. (Ausblick 3.-4. h., s. 9-11.) [Inn-
gangur eftir þýð., s. 9.|
— Der Bauer von Björg. Eine islándische Geschichte. Einfuhrung und Ubersetz-
ung aus dem Islándischen: Hubert Seelow. (Suddeutsche Zeitung 18. 4.)
Hansson, Nils. Jobbet hjálper mig glömma allt elánde. (Dagens Nyheter 18. 1.)
[Viðtal við Hans Alfredson.]
Hrafn Jökulsson. Halldór Laxness 85 ára. (Þjv. 23. 4.) [Tíu manns svara spurningu
blaðamanns um afstöðu sína til skáldsins. ]
Hrafn Jökulsson/Ólafur Gíslason. „Ungt fólk getur ekki skrifað góðar bækur.“
(Þjv. 26. 4.) [Stutt viðtal við höf.]
Inga Birna Jónsdóttir. En liten ö i havet. (Kungliga Dramatiska Teatern. [Leik-
skrá.] (En liten ö i havet.) S. 8-10.)
Ingunn Ásdísardóttir. Málþing um verk nóbelskáldsins. (Þjv. 8. 7.)
Jakob Benediktsson. Um Gerplu. (J. B.: Lærdómslistir. Rv. 1987, s. 41-46.) [Birt-
istfyrstíTMM 13. árg. 1952.]
Keel, Aldo. Vor und nach dem Siegder Vernunft. Die literarische Funktionalisier-
ung der Katastrophenerzáhlung bei Gestur Pálsson (1887) und Halldór Lax-
ness (1970). (Applikationen. Analysen skandinavischer Erzáhltexte. Frankf.
am Main 1987, s. 175-93.)