Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 55
BÓKMENNTASKRÁ 1987
53
GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR (1954- )
GuðnÝ HalldórsdÓTTIR. Stella í orlofi. (Kvikmynd, frums. í Rv. 18. 10. 1986.)
[Sbr. Bms. 1986, s. 54.]
Umsögn Guðjón Arngrímsson (Nord. Kontakt 1. tbl., s. 91-92).
— Stella í orlofi. (Sýnd á norrænni kvikmyndahátíð í Helsingfors.)
Umsögn Dan Nissen (Information 7. 2.), Hugo Wortzelius (Upsala Nya
Tidning 20. 2.).
Sjáeinnig4: Fahlbeck, Sophie.
GUÐRÚN [ÁRNADÓTTIR] FRÁ LUNDI (1887-1975)
Erlendur Jónsson. Skáldkona gömlu góðu daganna. Hundrað ár liðin frá fæðingu
Guðrúnar frá Lundi. (Mbl. 3. 6.)
Eysteinn Sigurðsson. Guðrún frá Lundi hundrað ára. (Tíminn 3. 6.)
Sigurrós Erlingsdóttir. „En nú höfðu þessir mjúku kossar vakið hana.“ Um ást og
kvennagull í Dalalífi eftir Guðrúnu Árnadóttur frá Lundi. (Mbl. 17. 12.)
GUÐRÚN ÁSMUNDSDÓTTIR (1935- )
Guðrún Ásmundsdóttir. Kaj Munk. Leikgerð og leikstjórn: Guðrún Ásmunds-
dóttir. Þýðendur: Sigurbjörn Einarsson, Helgi Hálfdanarson, Karl Guðmunds-
son, Þorsteinn Ö. Stephensen. (Frums. í kapellu Hallgrímskirkju 4. 1.)
Leikd. Auður Eydal (DV 6. 1.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 6. L), Gunn-
laugur Ástgeirsson (Helgarp. 12. 2.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 6. L),
Sverrir Hólmarsson (Þjv. 7. 1.).
— Kaj Munk. (Sýning í Vartov-kirkju í Kh. 25. og 26. 6.)
Leikd. Jens Kistrup (Berlingske Tidende 27. 6.), Carlhákan Larsén (Syd-
svenska Dagbladet Snallposten 27. 6.), Ellen Præstgaard Andersen (Informa-
tion 27. 6., Þjv. 21. 7.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 4. 7.), Viggo Sprensen (Jyl-
lands-Posten 27. 6.).
— Kaj Munk. (Sýning í Vedersp-kirkju á Jótlandi 30. 6.)
Leikd. polo (Ringkjpbing Amts Dagblad 1. 7.). [Kynning á sýningunni eftir
sama 27. 6.]
— Kaj Munk. (Sýning í Kirsebergskyrkan í Malmp 28. 6.)
Leikd. Kaj (Sydsvenska Dagbladet Snallposten 25. 10.).
Bergljót Davíðsdóttir. Hver í ósköpunum segir að þér eigi að líða vel, Gunna?
(Tíminn 5. 7.) [Viðtal við höf.]
Bjarni Ólafsson. Við leiði Kaj Munks. (Mbl. 10. 10.)
Guðrún Alfreðsdóttir. Leikhúsið í kirkjunni. (Vikan 1. tbl., s. 16-17.)
Guðrún Ásmundsdóttir. Kirkjan mín. (Víðförli 2. tbl., s. 14-15.)
Hrefna Tynes. Leikhúsið í kirkjunni: Stórkostlegt leikverk. (Mbl. 16. 4.)
Jóhanna Sveinsdóttir. Guðrún og Kjartan. (Mannlíf 5. tbl., s. 100-102.) [Viðtal við
höf. og eiginmann hennar, Kjartan Ragnarsson.]
Jón úr Vör. Kaj Munk í Hallgrímskirkju. (Lesb. Mbl. 28. 2.)
Ólafur Oddur Jónsson. Minningar um Kaj Munk. Þakkir til Leikhússins í kirkj-
unni. (Mbl. 27. 11.)