Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 89
BÓKMENNTASKRÁ 1987
87
Jóna Björk Guðnadóttir. Revíuleikhúsið og Sætabrauðskarlinn. (Vikan 38. tbl., s.
18-19.) [Viðtal við Þóri Steingrímsson.]
Kristján Kristjánsson. Halló Hafnarfjörður. HP fylgist með frumsýningu leikritsins
Halló litla þjóð hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. (Helgarp. 19. 2.)
Vilborg Einarsdóttir. Heyrðu, mér var að detta í hug ... Spjallað við höfundana
Magneu J. Matthíasdóttur og Benóný Ægisson um söngleikinn „Halló, litla
þjóð“, samstarfið og sýningu Leikfélags Hafnarfjarðar. (Mbl. 25. 1.)
Leikfélag Hafnarfjarðar frumflytur nýjan íslenskan söngleik. (Fjarðarpósturinn
29. 1.) [Stutt viðtal við aðstandendur verksins.]
Söngleikurinn „Sætabrauðskallinn" frumsýndur í Gamla bíói. (Mbl. 31. 10.) [Við-
töl við aðstandendur sýningarinnar.]
MAGNÚS ÁSGEIRSSON (1901-55)
Sjá 4: Bréf skáldanna; 5: Steinn Steinarr. Sigfús Daðason.
MAGNÚS EINARSSON (1960- )
MAGNÚsElNARSSON.Erindislaussendiboði. [Ljóð.] Sauðárkr. 1987.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 5. 8.).
MAGNÚS B. FINNBOGASON (1911- )
Magnús B. Finnbogason. Svarta skútan. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 86.]
Ritd. Hildur Hermóðsdóttir (DV 15. 1.).
MAGNÚS GESTSSON (1956-)
Sjá 4: örn Ólafsson. Ungu.
MAGNÚS JÓNSSON FRÁ SKÓGI (1905-75)
Magdalena Thoroddsen. Vísnaþáttur. (ísfirðingur 10.-15. tbl., s. 21.)
MAGNÚS ÞÓR JÓNSSON (MEGAS) (1945- )
Megas. Loftmynd. Öll lög og allir textar: Megas. Rv., Gramm, 1987. [Hljóm-
plata.]
Umsögn Sigurður Þór Salvarsson (DV 26. 11.), Ævar Örn Jósepsson (Þjv.
29. 11.).
Árni Matthíasson. Það er ekkert sem rekur á eftir mér. Megas og Loftmynd. (Mbl.
5. 11.) [Viðtal við höf.]
ÞorsteinnJ. Vilhjálmsson. Ódysseifur snýr aftur. (DV 17. 10.) [Viðtal við höf.]
Ævar örn Jósepsson. Að raða orðunum saman ... (Þjv. 23. 10.) [Viðtal við höf.]
Hef aldrei ætlað mér annað en geðjast fólki. (Helgarp. 8. 10.) [Viðtal við höf.]
Magnús Þór Jónsson, öðru nafni Megas, í öðru vísi viðtali við Allt síðuna. (Dagur
17. 12.)
Megas. í einkaviðtali við Grjúpán. (Grjúpán, vorönn, s. 37-39.)
Plastpokablús. Útgáfutónleikar Megasar í íslensku óperunni. (Mbl. 4. 12.)