Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 58
56
EINAR SIGURÐSSON
GUNNHILDUR HRÓLFSDÓTTIR (1947- )
GunnhildurHrólfsdóttir. Vil, vil ekki. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 58.]
Ritd. Hildur Hermóðsdóttir (DV 16. L).
— Spor í rétta átt. Rv. 1987.
Ritd. Hildur Hermóðsdóttir (DV 14. 12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 16. 12.),
SigurðurH. Guðjónsson (Mbl. 13. 12.).
Sveinn Agnarsson. Spor í rétta átt. (Þjóðlíf - Fréttatímaritið 7. tbl., s. 16.) [Stutt
viðtal við höf.]
GUTTORMUR J. GUTTORMSSON (1878-1966)
Sjá 4: Bréf skáldanna.
GYLFI GRÖNDAL (1936- )
Gylfi Gröndal. Eilíft andartak. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 58.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 29. 4.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 3.
1.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 107).
— Ævidagar Tómasar Þorvaldssonar útgerðarmanns. 1. Rv. 1986. [Sbr. Bms.
1986, s. 58-59.]
Ritd. Helgi Skúli Kjartansson (Skírnir, s. 168-71), Jón Þ. Þór (Tíminn 15.
L), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 183).
— Skyldu þeir róa í dag? Ævidagar Tómasar Þorvaldssonar útgerðarmanns. 2.
Rv. 1987.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 19.12.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 23.12.).
GYRÐIR ELÍASSON (1961- )
Gyrðir ElÍasson. Blindfugl/Svartflug (mósaík). Sauðárkr. 1986. [Sbr. Bms.
1986, s. 59.]
Ritd. Gunnar Harðarson (TMM, s. 245-48).
— Gangandi íkorni. Rv. 1987.
Ritd. Freyr Þormóðsson (Helgarp. 3. 12.), Ingi Bogi Bogason (Þjv. 21.11.),
Jón Friðrik Árnason (Alþbl. 16. 12.), Kristín Ómarsdóttir (Birtiró. tbl., s. 6),
Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 28. 11.), Örn Ólafsson (DV 10. 12.).
— Haugrof. Ný og endurskoðuð útgáfa bókanna Svarthvít axlabönd, Bakvið
Maríuglerið og Blindfugl/Svartflug. Rv. 1987.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 10. 10.), Gísli Sigurðsson (DV 15. 10.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 1. 10.).
Ástráður Eysteinsson. Brotgjörn augu. Skyggnst um í ljóðvistarverum Gyrðis
Elíassonar. (Ljóðormur5. tbl., s. 38-55.)
Eiríkur Brynjólfsson. Fyrst og síðast eðlistilfinningfyrirbókmenntum. (Alþbl. 16.
12.) [Viðtal við höf.]
Gunnar Hardarson. Orðsending úr vetrarhríðinni. (Teningur 4. h., s. 20-22.)
[Viðtal við höf.]
Hrafn Jökulsson. „Yfir einhver skrýtin landamæri ... “ (Þjv. 18. 10.) [Viðtal við
höf.]