Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 8
6
EINAR SIGURÐSSON
2. BÓKAÚTGÁFA
Árni Bergmann. í blessuðu bókaflóði. (Þjv. 16. 12.)
„Bentum á sérstöðu þessa þögla miðils“ - segir Ólafur Ragnarsson útgefandi um
vel heppnað markaðsátak bókaútgefenda. (Frjáls verslun 5. tbl., s. 19-21.)
[Viðtal.]
Bókagerðin blómstrar á ný. (Helgarp. 17. 12.)
Bókaskrá Máls og menningar og Heimskringlu. (TMM - Aukahefti, s. 95-139.)
The book trade: Local fiction leaps ahead. (News from Iceland 133. tbl.)
Bragi V. Bergmann. Jólabækur og bókajól. (Dagur 15. 12., ritstjgr.)
Breytingar á bókamarkaði. (Helgarp. 9.4.)
Ellert B. Schram. Bókaflóðið. (DV 30. 11., ritstjgr.)
Frá upphafi var markmiðið að gefa trúverðuga mynd af landi og þjóð - segir Har-
aldur J. Hamar á 25. útgáfuári Iceland Review. (Mbl. 1. 11.) [Viðtal.]
Freyr Pormóðsson. Um minni gullfiska. (Helgarp. 17. 12.)
Frimansson, Inger. Islandska bokklubbar várvar medlemmar pá gatan. (Svensk
Bokhandel 16. tbl., s. 12.) [Um vasabrotsbækur.]
Hjörleifur Sveinbjörnsson. íslenskir bókakaupendur yfirleitt smekkfólk. (Miðill 2.
tbl., s. 15-17.) [Viðtal við Björn Jónasson í Svörtu á hvítu.]
HrafnJökulsson. Fjárfest á aldarfjórðungsfresti. (Pjv. 30. 8.) [Viðtal við Árna Ein-
arsson, framkvæmdastjóra Máls og menningar.]
— Fjölmiðlar ráða oft úrslitum. Jóhann Páll Valdimarsson í spjalli um Forlags-
bækurogfleira. (Pjv. 1. 11.)
— Viljum sýna það besta. Sigurður Valgeirsson útgáfustjóri AB í örspjalli um
Ljóðaárbók forlagsins. (Þjv. 8. 11.)
Hrólfur Halldórsson, framkvæmdastjóri Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Minningar-
greinar: Árni Böðvarsson (Mbl. 3. 11., Tíminn 3. 11.), Áslaug Brynjólfsdóttir
(Mbl. 3. 11., Tíminn 3. 11.), Einar Laxness (Mbl. 3.11., Þjv. 3. 11.), ErnaEin-
arsdóttir, SigurðurEinarsson (Mbl. 3. 11., Tíminn 3.11.), Eysteinn Sigurðsson
(Tíminn 3. 11.), Guðmundur G. Pórarinsson (Mbl. 3. 11., Tíminn 3.11.), Har-
aldur Ólafsson (Mbl. 3. 11.), Hrafnkell Helgason (Mbl.3. ll.,Tíminn3. 11.),
Jónas Ingvarsson (Mbl. 3. 11., Tíminn 3. 11.), Kári Jónasson (Mbl. 3. 11.),
Magnús Gunnar Erlendsson (Mbl. 3. 11.), Sigurður Blöndal (Tíminn 4. 11.),
Steindór Steindórsson frá Hlöðum (Mbl. 3. 11.), Daníel ogHelga (Mbl. 3.11.,
Tíminn 3. 11., Pjv. 3. 11.), Menntamálaráð fslands (Mbl. 3. 11., Tíminn 3. 11.,
Þjv. 3. 11.), Starfsfólk Menningarsjóðs (Mbl. 3. 11., Tíminn 3. 11.).
Illugi Jökulsson. Að lesaLasness á leiðuppí Breiðholt... Pappírskiljuútgáfafestir
loks rætur á íslandi. (Mbl. 8. 5.)
Indriði G. Porsteinsson. Stórar bækur og litlar. (Tíminn 3. 12.)
Ingunn Ásdísardóttir. Uglubækurnar: Bókmenntamylla ekki peningamylla. (Þjv.
17. 6.) [Viðtal við Árna Sigurjónsson.]
— Mörlandinn les góðar bókmenntir. Spjallað við Halldór Guðmundsson útgáfu-
stjóra Máls og menningar í tilefni hálfrar aldar afmælis bókmenntafélagsins í
dag. (Pjv. 17. 6.)