Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 100
98
EINAR SIGURÐSSON
SIGRÚN ELDJÁRN (1954- )
SlGRÚN Eldjárn. Kuggur og fleiri fyrirbæri. Rv. 1987.
Ritd. Hildur Hermóðsdóttir (DV 26. 11.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 18. 11.),
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir (Norðurland 16. 12.).
Sjá einnig 4: Eiríkur Brynjólfsson.
SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ (1798-1846)
Þorsteinn frá Hamri. Sigurður Breiðfjörð og hundurinn Pandór. (Þ. f. H.: Ættern-
isstapi og átján vermenn. Rv. 1987, s. 63-70.)
SIGURÐUR EINARSSON (1898-1967)
Wilde, Oscar. Myndin af Dorian Gray. Sigurður Einarsson þýddi. Árni Óskars-
son sá um útgáfuna, fór yfir þýðingu og bætti inn í þar sem á vantaði miðað við
frumtexta. Rv. 1987.
Ritd. Gísli Sigurðsson (DV 29. 9.).
SIGURÐUR GRÍMSSON (1896-1975)
USTINOV, Peter. Romanoff og Júlía. Pýöing: Sigurður Grímsson. (Frums. hjá
Leikfél. Flensborgarskóla 12. 3.)
Leikd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 14. 3.).
SIGURÐUR HELGI GUÐMUNDSSON (1941- )
Sigurður Helgi Guðmundsson. Flísar úr auga bróður míns. [Smásögur og
þættir.] Hf. 1986.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 3.3.).
SIGURÐUR GUNNARSSON (1912- )
SlGURÐUR Gunnarsson. í önnum dagsins. Erindi, greinar, ávörp, ljóð. Rv. 1987.
[.Formálsorð’ eftir Andrés Kristjánsson; ,Skrá yfir ritgerðir Sigurðar Gunnars-
sonar skólastjóra í blöðum og tímaritum’, s. 274-79.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 14.10.), EysteinnSigurðsson (Tíminn30.10.).
Grein í tilefni af 75 ára afmæli höf.: Ármann Kr. Einarsson (Mbl. 10. 10.).
Þórgnýr Guðmundsson. Sigurður Gunnarsson fyrrverandi skólastjóri sjötugur. (Þ.
G.: Sitt af hverju. Rv. [1987], s. 87-89.)
SIGURÐUR JÚLÍUS JÓHANNESSON (1868-1956)
Björn Jónsson. „Af meðaumkun hjarta hans hrærist." (Æskan 7. tbl., s. 4-7.)
— Að vera í lífinu sjálfum sér trúr. Sr. Björn Jónsson skrifar um Sigurð Júlíus Jó-
hannesson, fyrsta ritstjóra Æskunnar. (Æskan 8. tbl., s. 6-7.)
Stubbs, Roy St. George. Dr. Sigurður Júlíus Jóhannesson. (Icel. Can. 45 (1987), 4.
tbl., s. 19-30.)