Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 29
BÓKMENNTASKRÁ 1987
27
ritstjgr.) - Sigurður Á. Friðþjófsson: Leikhúsið er almenningseign. Stefán
Baldursson leikhússtjóri horfir um öxl og rýnir fram á veginn á 90 ára afmæli
Leikfélags Reykjavíkur. (Þjv. 11. 1.) [Viðauki.]
Leiklistarskóli ríkisins: Hins og að leita að núllinu í sér. Leiklistarskólinn heimsótt-
ur og spjallað við Helgu Hjörvar og nemendur sem eru að uppgötva sjálfa sig.
(Alþbl. 21. 11.)
Leiklistarskólinn fyrr og síðar. (Helgarp. 23. 4.) [Viðtal við þrjá fyrrv. nemendur í
skólanum.]
Leithauser, Brad. Iceland. A nonesuch people. (The Atlantic 3. tbl., s. 32-41.)
Litla leikfélagið, Garði, 1976-1986. Leikfélagsblaðið. 32s. [Meðal efnis: Litlaleik-
félagið 10 ára eftir Ólaf Sigurðsson; Danmerkurferð Litla leikfélagsins 1981
eftir Jóhann Jónsson; Leiklistin og Litla leikfélagið í spéspegli eftir sama; Leik-
för Litla leikfélagsins 6.-19. maí 1986 eftir Svavar Óskarsson.]
Litla sviðið: Einþáttungar eftir tvær skáldkonur. (Lesb. Mbl. 21. 2.) [Um Kristínu
Bjarnadóttur og Kristínu Ómarsdóttur; birt eru nokkur ljóð eftir þær.]
Ljóðahornið. (Breiðfirðingur, s. 168-70.)
Loftur Guttormsson. Bókmenning á upplýsingaröld. Upplýsing í stríði við alþýðu-
menningu. (Gefið og þegið. Afmælisrit til heiðurs Brodda Jóhannessyni sjötug-
um. Rv. 1987, s. 247-89.)
MagneaJ. Matthíasdóttir. Rithöfundar sem borga sig. (Alþbl. 3. 10.)
Matthías Viðar Sœmundsson. Ást og útlegð. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 27.]
Ritd. Páll Valsson (Skírnir, s. 411-19).
— f leit að eigin spegilmynd. Hugleiðing um abstraktlist og bókmenntir. (And-
vari, s. 78-87.)
Meðmæli HP fyrir jól ’87. (Helgarp. 17. 12.) [Listi yfir bækur sem mælt er með.]
Napóleon Bónaparti. Smásögur 1880-1960. Guðmundur AndriThorssonsá um út-
gáfuna og ritaði inngang. Rv. 1987. [.Inngangur’ eftir Guðmund Andra
Thorsson, s. 7-16. - Þessir höf. eiga sögur í bókinni: Gestur Pálsson, Kristín
Sigfúsdóttir, Þórir Bergsson, Þórbergur Þórðarson, Halldór Stefánsson, Ragn-
heiður Jónsdóttir, Guðmundur G. Hagalín, Halldór Laxness, Ólafur Jóhann
Sigurðsson, Halldóra B. Björnsson, Geir Kristjánsson, Thor Vilhjálmsson og
Indriði G. Þorsteinsson.]
Neumann, Helmut. Die kulturellen Beziehungen zwischen Island und Österreich.
(Helmut Neumann (Hg.): Österreichs Beitrag zur Islandforschung. Wien
1987, s. 224-49.)
Njörður P. Njarðvík. Kynning bóka - og örlög. (Þjv. 18. 1.)
— Bakþankarumbarnamenningu. (Þjv. 1.2.)
— Að kenna ritlist. (Mbl. 8. 11.)
Nýmæli. Ljóð ungskálda 1982-1986. Eysteinn Þorvaldsson valdi efnið og annaðist
útgáfuna. Rv. 1987. [,Smásjártæk veröld úr táknum’, inngangur eftir útg., s. 7-
15; .Ljóðabækur ungskálda 1982-1986', s. 174—82. - f bókinni eru ljóð eftir 48
skáld.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 11. 10.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 16. 9.),