Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 78
76
EINAR SIGURÐSSON
JÓN DAN [JÓNSSON] (1915- )
JÓN Dan. Ekki fjasar jöröin. [Ljóð.] Rv. 1986.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 8. 5.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 30. 6.,
leiðr. 1.7.), Örn Ólafsson (DV 26. 6.).
— 1919. Árið eftir spönsku veikina. Skáldsaga. Ástarsaga. Rv. 1987.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 18. 11.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn2. 12.),
Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 371).
Lilja Gunnarsdóttir. Minningar frá gleymdri tíð. (DV 26. 11.) [Viðtal við höf.]
Árið eftir spönsku veikina. Rætt við Jón Dan um nýja skáldsögu hans, „Árið
1919“. (Tfminn 22. 11.)
JÓN [KJARTANSSON] FRÁ PÁLMHOLTI (1930- )
PÉTUR GuðjÓnsson. Erindi við þig. Einskonar ævisaga. Jón frá Pálmholti skráði.
Rv. 1987.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 15. 12.).
Sigrún Porsteinsdóttir. Óréttmætur ritdómur. (Mbl. 22. 12.) [Lýtur að ritdómi Er-
lends Jónssonar um Erindi við þig, sbr. að ofan.]
Athyglisverð ævisaga. (Mbl. 24. 12., undirr. Iðnaðarmaður.) [Lesendabréf um
bókina Erindi við þig.]
Sjá einnig 5: Þorbjörn Þórðarson.
JÓN GUNNAR KRISTINSSON (JÓN GNARR) (1967- )
Hrafn Jökulsson. Hef alltaf hent Ijóðunum mínum. Dálítið spjall við Jón Gnarr
sem hlaut bæði fyrstu og önnur verðlaun í ljóðasamkeppni Glætunnar. (Þjv. 17.
5.)
JÓN LAXDAL (1933- )
Anna Bjarnadóttir. „Oft langt á milli heimboöanna." (Mbl. 7.6.) [Viðtal við höf.]
JÓN ÓLAFSSON (1593-1679)
Helgi Þorláksson. Jón Indíafari. (Ársrit Sögufél. ísf., s. 33—45.)
JÓN ÓLAFSSON (1850-1916)
Gils Guðmundsson. Ævintýramaður. Jón Ólafsson ritstjóri. Gils Guðmundsson
setti saman. Rv. 1987. 282 s.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV11. 12.), Árni Bergmann (Þjv. 10.12.), Birg-
ir Guðmundsson (Tíminn 23. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 29. 11.).
Þorvaldur Bragason. Um Jón Ólafsson ritstjóra í tilefni 70. ártíðar hans. 1-2.
(Lesb. Mbl. 31. 1..7.2.)
[JÓN STEFÁNSSON] ÞORGILS GJALLANDI (1851-1915)
Sverrir Kristjánsson. Ritsafn Þorgils gjallanda. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987, s. 116-
20.) [Ritdómur; birtist áður í Helgafelli 1946.]
Sjá einnig 4: Gunnar Kristjánsson; Hvað lásu; Soffía Auður Birgisdóttir.