Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 71
BÓKMENNTASKRÁ 1987
69
Hælbítar Hrafns. (DV 4. 8., undirr. Sárreiður.) [Lesendabréf.]
í skugga hrafnsins. (DV 28. 7., undirr. Dagfari.)
Listamaðurinn Hrafn. (DV 6. 8., undirr. Þrt'r reiðir kennarar.) [Lesendabréf.]
Nú gildir bara ýtrasta alvara. (Mbl. 8. 2.) [Viðtal við höf.]
Ósköp meinlaust og sá á hvorugum hestinum. (Mbl. 30. 7.) [Höf. svarar gagnrýni
vegna kvikmyndunar á hestaati við Gullfoss.]
Sér stórlega á svæðinu eftir kvikmyndatökur Hrafns. (Mbl. 30. 7.) [Stutt viðtal við
Bryndísi Róbertsdóttur hjá Náttúruverndarráði vegna kvikmyndunar við
Gullfoss.]
Tökur á Tristran og ísold að hefjast: Mynd um það sem lífið snýst um. Rætt við
Daníel Bergmann aðstoðarleikstjóra og Esa Vuorinen kvikmyndatökumann.
(Mbl. 11. 6.)
Váldtakt och kastrering. (Kvallsposten 15. 1.) [Stutt viðtal við höf. um Óðal feðr-
anna.]
Virðingarleysi Hrafns. (DV7.8., undirr. 1955-0990.) [Lesendabréf umhestaat við
Gullfoss.]
Þráðlaus hörmung. (DV 17.2., undirr. S. Birgisdóttir.) [Lesendabréf um Böðulinn
og skækjuna.]
„Æskuferskleiki og blómi yfir þessu.“ (Mbl. 23. 1.) [Stutt viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Freyr Þormóðsson. Ævintýri; Kvikmyndamál (Stefán Asgrímsson -
Sigmar B. Hauksson - Vilhjálmur Ragnarsson).
HRAFNHILDUR VALGARÐSDÓTTIR (1948- )
Hrafnhildur Valgarðsdóttir. Leðurjakkar og spariskór. Skáldsaga. Rv.
1987.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 18. 12.), Hildur Hermóðsdóttir (DV 11.
12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 16. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 4. 12.).
Súsanna Svavarsdóttir. Mér finnst fegurð og gleði fylgja unglingsárunum. (Mbl. 22.
11.) [Viðtal við höf.]
Þorsteinn G. Gunnarsson. Eru verðlaun nauðsynleg? (Mannlíf 8. tbl., s. 95.) [Stutt
viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Kristján Kristjánsson. Snyrtileg.
HUGRÚN, sjá FILIPPÍA KRISTJÁNSDÓTTIR
HULDA, sjá UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR BJARKLIND
HULDA ÓLAFSDÓTTIR (1949- )
Lífsskákin. Höf.: Hulda Ólafsdóttir og félagar í Litla leikfélaginu. (Frums. hjá
Litla leikfél., Garði, 14. 11.)
Leikd. B. Thor. (Reykjanes 26. 11.), SÓM. (Víkurfréttir 19. 11.).