Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 102
100
EINAR SIGURÐSSON
SIGURÐUR PÁLSSON (1948- )
SlGURÐUR PÁLSSON. Húsið á hæðinni eða hring eftir hring. (Herranótt M. R.
1986. F. hl. sýndur í RÚV - Sjónvarpi 11. 4., s. hl. 13. 4.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 14. 4.).
Deforges, RÉGINE. María og Margrét. Þýðandi: Sigurður Pálsson. Rv. 1987.
Ritd. Árni Bergmann (Pjv. 22. 12.), Friðrika Benónýs (Mbl. 23. 12.).
PrÉVERT, JACQUES. Ljóð í mæltu máli. Sigurður Pálsson þýddi. Rv. 1987.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15. 12.), Örn Ólafsson (DV 14. 12.).
GísliSigurðsson. Námur og nýsköpun. (Lesb. Mbl. 28. 11.)
Kristján Hrafnsson. Ljóðvegamaðurinn Sigurður Pálsson. (Skinfaxi (Framtíðin M.
R.),s. 11-13.) [Viðtalvið höf.]
Súsanna Svavarsdóttir. Óvenjulegir hlutir verða sjálfsagt mál - segir Sigurður Páls-
son rithöfundur um Ijóðlist franska skáldsins Jacques Prévert. (Mbl. 20. 12.)
[Viðtal.]
Svo nú ertu bara orðinn venjulegur launþegi. (Helgarp. 20. 8.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 5: KristÍn JÓHANNESDÓttir. Páfi.
SIGURÐUR PÉTURSSON (1759-1827)
Árni Matthíasson. Faðir vorrar dramatísku listar. Sagt frá Sigurði Péturssyni sýslu-
manni og skáldi. (Mbl. 27. 9.)
SIGURÐUR SIGURÐSSON FRÁ ARNARHOLTI (1879-1939)
Sjá 4: Bréf skáldanna.
SIGURÐUR PÓRARINSSON (1912-83)
Helgi Sœmundsson. Sigurðarstikki. (Afmæliskveðja til Sigurðar Þórarinssonar.)
(H. S.: Vefurinn sífelldi. Rv. 1987, s. 88-89.) [Ljóð.]
SIGURJÓN BIRGIR SIGURÐSSON (SJÓN) (1962- )
SJÓN. Drengurinn með röntgenaugun. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 99.]
Ritd. Ástráður Eysteinsson (TMM, s. 505-12).
— Stálnótt. Saga. Rv. 1987.
Ritd. Ástráður Eysteinsson (DV 21. 12.), Friðrika Benónýs (Mbl. 12. 12.),
Ólafur Engilbertsson (Helgarp. 17. 12.).
Árni Matthíasson. Undirdjúpamaður svakalegur eða Plútóbúi? Hver er Johnny
Triumph og hvað er Luftgítar? (Mbl. 18. 12.) [Viðtal við höf.]
Hrafn Jökulsson. Lostinn ergöfugasta tilfinningin. (Þjv. 15. 11.) [Viðtal við höf.]
Lilja Gunnarsdóttir. Stáliðímjúkriogheitrinóttinni. (DV20.11.) [Viðtal viðhöf.]
Ólafur Engilbertsson. Unglingarnir í táknskóginum. Sjón tekinn tali um sína fyrstu
skáldsögu. (Helgarp. 10. 12.)
Ljóð er jafnraunveruleg lífsreynsla og að stíga á könguló. Sjón í einkaviðtali við
Grjúpán. (Grjúpán, vorönn, s. 41-48.)
Sjáeinnig4: Karlsson, Jan; Örn Ólafsson. Ungu; 5: ÞÓrEldon.