Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 88
86 EINAR SIGURÐSSON
— Sjálfsmynd Kristmanns. (S. K.: Ritsafn. 4. Rv. 1987, s. 212-19.) [Ritdómur um
Logann hvíta; birtist áður í Þjv. 10. 12. 1961.j
Sjá einnig 4: Bréf skáldanna.
LÁRUS ÝMIR ÓSKARSSON (1949- )
LÁRUSÝmir Óskarsson. Andra dansen. (Sýnd í Danmörku 28. 12. 1986.)
Umsögn Jacob Printzlau (Levende Billeder 1. tbl., s. 59).
— Den frusna leoparden. (Sýnd á Kvikmyndahátíð í Rv.)
Umsögn Sigurður Á. Friðþjófsson (Þjv. 25.9.), Sæbjörn Valdimarsson (Mbl.
23.9.).
HerdísÞorgeirsdóttir. Leikstjóri áheimsmælikvarða. (Heimsmynd6. tbl., s. 88-91,
134.) [Viðtal við höf.]
„Den frusna leoparden“ -þrír dagar í lífi tveggja bræðra. (Alþbl. 19.9.) [Viðtal við
höf.]
Sjáeinnig4: Guðjón Guðmundsson. Handritasamkeppni.
LÁRUS SALÓMONSSON (1905-87)
Minningargreinar um höf.: Ásgeir Lárusson frá Kötluholti (Mbl. 14. 4.), Sig. Sig-
urðsson, Sigurður Jónsson (Mbl. 1.4.), Þorgeir Kr. Magnússon (Mbl. 14.11.).
LÍNEY JÓHANNESDÓTTIR (1913- )
LÍney JóhannesdÓTTIR. Kvinnevegar. [Kerlingarslóðir.] Til norsk ved Sigurd
Sandvik. Bergen, Norsk Bokreidingslag, 1987. [Formáli eftir þýð., s. 7.]
Sjá einnig 4: Helga Kress.
MAGNEA [MAGNÚSDÓTTIR] FRÁ KLEIFUM (1930- )
Magneafrá Kleifum. Tobías, Tinna og Axel. Rv. 1987.
Ritd. Helga K. Einarsdóttir (Þjv. 16. 12.), Hildur Hermóðsdóttir (DV 16.
12.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 28. 11.).
MAGNEA J. MATTHÍASDÓTTIR (1953- )
Magnea J. Matthíasdóttir og Benóný Ægisson. Halló, litla þjóð. (Frums.
hjá Leikfél. Hfj. 15.2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 16. 2.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 18. 2.), Jó-
hann Hjálmarsson (Mbl. 17. 2.), Snorri Jónsson (Fjarðarpósturinn 26. 2.),
Steinþór Ólafsson (Helgarp. 19. 2.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 21. 2.).
WOOD, David. Sætabrauðskarlinn. Þýðing: Magnea J. Matthíasdóttir. (Frums.
hjá Revíuleikhúsinu í Gamla bíói 1. 11.)
Leikd. Auður Eydal (DV 3. 11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 3. 11.),
Kristján Kristjánsson (Helgarp. 5. 11.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 14. 11.).
Guðrún Þorsteinsdóttir. Vald ogspilling. Innleggí kosningabaráttu ... Rabbaðvið
Magneu Matthíasdóttur og Benóný Ægisson, höfunda nýs söngleiks, sem Leik-
félag Hafnarfjarðar hefur nýlega frumsýnt. (Mannlíf 1. tbl. s. 118-19.)