Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 72
70
EINAR SIGURÐSSON
IÐUNN STEINSDÓTTIR (1940-)
Iðunn Steinsdóttir. Olla og Pési. Rv. 1987.
Ritd. Helga K. Einarsdóttir (Þjv. 19. 12.), Hildur Hermóðsdóttir (DV 2.
12.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 28. 11.).
— og Kristín Steinsdóttir. Síldin kemur og síldin fer. (Gestasýn. Leikfél.
Húsav. í Bæjarbíói í Hf. 13. 2.)
Leikd. AuðurEydal (DV 19.2.),BryndísSchram (Alþbl. 19.2.), Gunnlaug-
ur Ástgeirsson (Helgarp. 19. 2.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 17. 2.).
— og KristÍn Steinsdóttir. Síldin kemur og síldin fer. (Frums. hjá Leikfél.
Seyðisfj. 13. 3.)
Leikd. Einar Rafn (Pingmúli 25. 3.), Haraldur Bjarnason (Austurland 19.
3.).
— og KristÍn Steinsdóttir. Síldin kemur og síldin fer. (Gestasýn. Leikklúbbs
Skagastrandar í Höfðaborg á Hofsósi 28. 3.)
Leikd. Örn Þórarinsson (Tíminn 23. 4.).
— og KRISTÍN SteinsdÓTTIR. 19. júní. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 12. 2.)
Umsögn Auður Eydal (DV 19. 2.), Hlín Agnarsdóttir (19. júní, s. 93-94),
Magdalena Schram (Miðill 20.-26. 2.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 14. 2.).
— og KristÍn Steinsdóttir. Enginn skaði skeður. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóð-
varpi21. 11., endurflutt 24. 11.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 26. 11.).
Anna Bragadóttir. „Konur blómstra í píslarvættishlutverkinu." Nýtt Líf ræðir við
systurnar Kristínu og Iðunni Steinsdætur. (Nýtt líf 7. tbl., s. 142-46.)
Emil Emilsson. Höfundarnirogverkið. (Leikfél. Seyðisfj. [Leikskrá.] (Síldin kem-
ur og síldin fer.) S. [6-7].)
Garðar Rúnar. Höfundarnir hafa náð vel hugsunarhætti alþýðunnar. (Mbl. 25. 3.)
[Stutt viðtal við Hlín Agnarsdóttur leikstjóra.]
Gyða Ragnarsdóttir. Athugasemd frá leiklistardeild útvarpsins. (Mbi. 18. 2.)
[Aths. við pistii Ólafs M. Jóhannessonar um leikritið 19. júní, í Mbl. 14. 2.]
Halldór Tjörvi. í einhverju vitleysiskasti. Halldór Tjörvi ræðir við systurnar Iðunni
og Kristínu Steinsdætur. (Eystrahorn 12. 11.)
Jóhannes Sigurjónsson. Hafa dagblöð Reykvíkinga skipt landinu í menningar-
svæði, „hámenningu" höfuðborgarinnar og „lágmenningu" landsbyggðarinn-
ar? (Víkurbl. 21. 1.) [Þögn sunnanblaða um sýn. Síldin kemur og síldin fer á
Húsavík átalin.]
— Leikhúsþankar. (Víkurbl. 25. 2.) [Greinarhöf. gagnrýnir leikdóm Jóhanns
Hjálmarssonar um Síldin kemur og síldin fer í Mbl. 17. 2.]
Ólafur Engilbertsson. Síldin kemur. Nýársuppfærsla Leikfélags Reykjavíkur í
Skemmunni. (Þjóðlíf 8. tbl., s. 36-38.) [Viðtal við aðstandendur sýningarinn-
ar.]
Súsanna Svavarsdóttir. Sagan er á mörkum ævintýris og raunveruleika. (Mbl. 22.
11.) [Viðtal við höf.]