Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 25
BÓKMENNTASKRÁ 1987
23
May and Hallberg Hallmundsson. Rv. 1987. [Formái þýð., s. 7-12; skýringar,
s. 117-23.]
Ritd. Leif Sjöberg (Norden 21. 5., Nordstjernan-Svea 21. 5.).
Illugi Jökulsson. Viðkvæm er með bein í nefinu! (Heimsmynd 5. tbl., s. 86-89,
137.) [Viðtal við Hönnu Maríu Karlsdóttur leikkonu.]
Indriði G. Porsteinsson. Bakland þjóðmenningar. (Tíminn 14. 11.) [Erindi flutt á
ráðstefnu um byggðamál.]
Ingi Bogi Bogason. Gagnrýni - til hvers, fyrir hvern? (Þjv. 16. 12.)
Ingibjörg Magnúsdóttir. „Held að við séum í uppsveiflu." (Dagur 1. 4.) [Viðtal við
Maríu Axfjörð, formann Leikfél. Húsavíkur.]
Ingólfur Margeirsson. Skrautfjaðrirnar. (Mannlíf 3. tbl., s. 127-37.) [Rætt við
nokkra listamenn, sem eru á framboðslistum stjórnmálaflokkanna, þ. á m. rit-
höfundana Guðberg Bergsson, Kjartan Ragnarsson, Sigurð A. Magnússon og
Gunnar Dal.]
— An industry of substance. Film-makers again optimistic after a few lean years.
(Modern Iceland 2. tbl., s. 30-35.)
Ingunn Ásdísardóttir. Þýðingar. (Helgarp. 15. 1.) [Stutt yfirlit um árið 1986.]
— Viðurkenning fyrir framsögn. Halldór Björnsson leikari hlýtur viðurkenningu
í minningu Lárusar Pálssonar fyrir framsögn frá Félagi íslenskra leikara. (Þjv.
20. 5.) [Stutt viðtal.]
Islandske folkesagn. Redaktion: Páll Skúlason. Rv. 1986. [Formáli eftir P. S., s. 7-
8.]
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 18. 3.), Lise Præstgaard Andersen (Fyens
Stiftstidende 2. 7.), Peter Rasmussen (Nyt fra Island 1. tbl., s. 22-25), J. S. C.
(Aarhuus Stiftstidende 24. 6.).
fslensk úrvalsævintýri. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 24.]
Ritd. Helga Einarsdóttir (Þjv. 9. 1.).
íslenskar útilegumannasögur. Guðrún Bjartmarsdóttir sá um útgáfuna. Rv. 1987.
[,Eftirmáli\ s. 192-96.]
íz sovremennoj íslandskoj poezíí. [Úr íslenskum nútímabókmenntum.] Moskva,
Radúga, 1987. (Formáli eftir í. Botsjkaréva, s. 5-16; athugasemdir, s. 202-06.
- Þessir höfundar eiga efni í bókinni: Jón úr Vör, Hannes Sigfússon, Sigurður
A. Magnússon, Þorsteinn frá Hamri, Jóhann Hjálmarsson.]
Játvarður Jökull Júlíusson. Hefur liðugt tungutak. Annarra vísur og aðrir þættir.
Rv. 1987. 142 s.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV8. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 2.12.), Hall-
dór Kristjánsson (Tíminn 17. 12.).
Jóhann Antonsson. Blómleg leikstarfsemi. (Norðurlslóð 26. 5., ritstjgr.)
Jóhann Hjálmarsson. Blir boknasjonen utan böcker? (Nordisk Kontakt 1. tbl., s.
89-90.)
— Hvorfor ikke elske sitt land? Litteraturáret 1987. (Nordisk Kontakt 17. tbl., s.
87-88.)
Jóhanna Margrét Einarsdóttir. Sveiflameð Sigríði. (Vikan 6. tbl.,s. 32-37.) [Viðtal
við Sigríði Hannesdóttur leikkonu.]