Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 50
48
EINAR SIGURÐSSON
stök aukaverölaun á hátíðinni í ár. (Helgarp. 20. 8.) [Um kvikmyndahátíðina í
Locarno í Sviss.]
Sigurdur Á. Friðþjófsson. Abyrgðarlaust gæðablóð. Eggert Guðmundsson, Búbbi
skytta, segir frá kvikmynd Friðriks Pórs Friðrikssonar, Skytturnar. (Pjv. 18.2.)
[Viðtal.]
Steingrímur St. Th. Sigurðsson. Islensk slysagildra. Hugleiðing um „Skytturnar".
(Mbl. 1. 3.)
Trausti Einarsson. Veruleikanum hafnað. (Mbl. 17. 3.) [Um Skytturnar.]
Vilborg Einarsdóttir. Skytturnar á hvíta tjaldið. (Mbl. 15. 2.) [M. a. stutt viðtal við
aðstandendur myndarinnar.]
Hittu Skytturnar í mark? (Helgarp. 5.3.) [Leitað er álitshöf. ogþriggja annarra.]
Var eins og gangandi ferðaskrifstofa. (Mbl. 22. 8.) [Viðtal við höf. um þátttöku í
kvikmyndahátíðinni í Locarno í Sviss 6.-16. 8.]
Sjá einnig 4: Freyr Pormóðsson. Ævintýri.
GEIR KRISTJÁNSSON (1923- )
Tsjekhov, Anton. Um skaðsemi tóbaksins. Þýðing: Geir Kristjánsson. -Bónorð-
ið. Þýðing: Valur Gíslason. (Frums. hjá Eih-leikhúsinu í Djúpinu 22. 11.)
Leikd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 28. 11.), Hávar Sigurjónsson (Mbl. 24.
11.), Martin Regal (Helgarp. 26.11.), Pétur L. Pétursson (DV 23. 11.), Sverrir
Hólmarsson (Þjv. 25. 11.).
Sjá einnig 4: Brecht, Bertolt; Napóleon.
GEIRLAUGUR MAGNÚSSON (1944- )
Geirlaugur MagnúSSON. Fátt af einum. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1983, s. 42.]
Ritd. Einar Ólafsson (TMM, s. 248-55).
— Þrítíð. Sauðárkr. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 54.]
Ritd. Einar Ólafsson (TMM, s. 248-55).
— Áleiðis áveðurs. Sauðárkr. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 50.]
Ritd. Einar Ólafsson (TMM, s. 248-55).
Sjá einnig4: Örn Ólafsson. Ungu.
GESTUR PÁLSSON (1852-91)
Sjá 4: Napóleon.
GÍSLIJ. ÁSTÞÓRSSON (1923- )
GÍsli J. Ástþórsson. Öskubuska og maðurinn sem átti engar buxur. Handrit:
Gísli .1. Ástþórsson. Lokagerð handrits: Hilmar Oddsson og Gísli J. Ástþórs-
son. (Leikrit, sýnt í RÚV - Sjónvarpi 19. 4.)
Umsögn Hilmar Karlsson (DV 21. 4.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22. 4.),
Mörður Árnason (Þjv. 22. 4.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 22. 4.).
— Ink and Oilskin. [Brauðið og ástin.] Translated by Lawrence F. Beste. Wpg,
Gunnars & Campell, 1985.
Ritd. Margrét Bessason (Icel. Can. 45 (1987), 4. tbl., s. 37-39).